Fjárhagsáćtlun Eyjafjarđarsveitar

Fjárhagsáćtlun Eyjafjarđarsveitar Fjárhagsáćtlun Eyjafjarđarsveitar fyrir áriđ 2019 og árin 2020 - 2022 var tekin til síđari umrćđu og samţykkt samhljóđa

Fjárhagsáćtlun Eyjafjarđarsveitar

Eyjafjarđarsveit
Eyjafjarđarsveit

Fjárhagsáćtlun Eyjafjarđarsveitar fyrir áriđ 2019 og árin 2020 - 2022 var tekin til síđari umrćđu og samţykkt samhljóđa í sveitarstjórn 14. desember sl.


Ţrátt fyrir miklar framkvćmdir á árinu 2018, ţá endurspeglar áćtlun ársins 2019 áframhaldandi sterka stöđu og ábyrgan rekstur Eyjafjarđarsveitar. Ţessi sterka stađa gerir sveitarfélaginu kleift ađ sinna í fjárfestinga- og viđhaldsverkefnum án lántöku.


Niđurstöđutölur úr fjárhagsáćtlun Eyjafjarđarsveitar fyrir áriđ 2019 í ţús. kr.
Tekjur kr. 1.041.306
Gjöld án fjármagnsliđa kr. 977.121
Fjármunatekjur og gjöld kr. ( 6.560 )
Rekstrarniđurstađa kr. 57.595
Veltufé frá rekstri kr. 104.527
Fjárfestingahreyfingar kr. 37.670
Afborganir lána kr. 16.853
Hćkkun á handbćru fé kr. 50.004
Ekki er gert ráđ fyrir nýjum lántökum.


Á áćtlunartímabilinu 2020 - 2022 er ekki gert ráđ fyrir verulegum breytingum á almennum rekstrargjöldum. Fjárfesting og markađ viđhald á tímabilinu er áćtlađ kr. 214 millj. og ekki gert ráđ fyrir neinum nýjum lántökum. Langtímaskuldir verđa greiddar niđur um kr. 51,8 millj. og eru ţćr áćtlađar í árslok 2021 kr. 77,8 millj.


Helstu verkefni ársins 2019 eru:
Gatnagerđ viđ Bakkatröđ, malbikun og frágangur gatna. Ţá er gert ráđ fyrir nokkru viđhaldi og lagfćringum í íţróttamiđstöđ.
Á árinu 2019 er variđ nokkrum fjármunum til ađ endurskođa deiliskipulag Hrafnagilshverfis og hefja frumhönnun á leikskóla og viđbyggingu viđ Hrafnagilsskóla.


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins