Frábćr byrjun á Handverkshátíđ 2019

Frábćr byrjun á Handverkshátíđ 2019 Handverkshátíđ fór af stađ í morgun og gekk dagurinn afskaplega vel fyrir sig. Fjöldi manns var mćttur til ađ kynna

Frábćr byrjun á Handverkshátíđ 2019

Velkomin á Handverkshátíđ
Velkomin á Handverkshátíđ

Handverkshátíđ fór af stađ í morgun og gekk dagurinn afskaplega vel fyrir sig. Fjöldi manns var mćttur til ađ kynna sér nýtt handverk og njóta samverunnar á Hrafnagili.

Glćsilega muni er ađ finna í hverju horni og skemmtilegt svćđi úti tileinkađ Ferguson búnađarvélum. Vert er ađ minnast á veitingasölu félagasamtakanna í Eyjafjarđarsveit ţar sem hver getur gćtt sér á krćsingum og um leiđ lagt sitt af mörkum viđ ađ styđja viđ ötult starf björgunarsveitarinnar og ungmennafélags Samherja. 

Handverkshátíđ 2019


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins