Handverkshátíđ í höndum Duo.

Handverkshátíđ í höndum Duo. Stjórn Handverkshátíđar hefur gengiđ til samnings viđ fyrirtćkiđ DUO. um framkvćmdastjórn Handverkshátíđar en ađ fyrirtćkinu

Handverkshátíđ í höndum Duo.

Kristín Anna, Finnur Yngvi og Heiđdís Halla
Kristín Anna, Finnur Yngvi og Heiđdís Halla

Stjórn Handverkshátíđar hefur gengiđ til samnings viđ fyrirtćkiđ DUO. um framkvćmdastjórn Handverkshátíđar en ađ fyrirtćkinu standa ţćr Kristín Anna Kristjánsdóttir og Heiđdís Halla Bjarnadóttir.

Fjölmargir góđir ađilar sóttust eftir verkefninu en stjórn var samróma um ađ semja viđ DUO. sem hefur fram ađ fćra góđa reynslu, skemmtilegar hugmyndir og brennandi áhuga á verkefninu til framtíđar. Einnig var ţađ metiđ sem ótvírćđur kostur ađ tveir ađilar sem vanir eru ađ vinna náiđ saman taki ađ sér framkvćmdastjórnina, af ţví ćttu ađ verđa skemmtileg samlegđaráhrif sem skila sér í gćđi sýningar, hugmyndaauđgi og ţjónustu viđ sýnendur.

DUO. er stofnađ snemma árs 2018 og rekiđ af grafísku hönnuđunum Heiđdís Höllu og Kristínu Önnu. DUO. býđur upp á alhliđa grafíska hönnun sem og skipulagningu og markađssetningu hverskyns viđburđa. Metnađur ţeirra liggur í ađ skapa vörumerkjum sérstöđu međ eftirtektarverđri og skemmtilegri framsetningu og leggja áherslu á faglega og persónulega ţjónustu. Á stuttum tíma hefur DUO. viđađ ađ sér allskyns ţekkingu og reynslu í gegnum ýmis verkefni hvort sem um rćđir grafíska hönnun eđa viđburđarstjórnun.

Ađspurđar segja ţćr Kristín og Heiđdís Handverkshátíđina vera mikla lyftistöng fyrir sveitarfélagiđ og handverksfólk á landsvísu og taka ţćr fagnandi á móti ţessu krefjandi verkefni og stefna á ađ gera góđa hátíđ enn betri.

Stjórn handverkshátíđar fagnar samstarfinu og býđur ţćr Kristínu Önnu og Heiđdísi Höllu velkomnar til starfa.


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins