Hlutastarf á Smámunasafninu sumariđ 2019

Hlutastarf á Smámunasafninu sumariđ 2019 Óskađ er eftir starfsmanna í hlutastarf á Smámunasafniđ sumariđ 2019. Ráđningatími 1. júní til 1. september.

Hlutastarf á Smámunasafninu sumariđ 2019

Óskađ er eftir starfsmanna í hlutastarf á Smámunasafniđ sumariđ 2019. Ráđningatími 1. júní til 1. september. Vinnuhlutfall sem samsvarar ađ jafnađi 3 dögum á viku og ađra hverja helgi en er ţó óreglulegt.

Viđkomandi ţarf ađ hafa lipurđ í samskiptum, ríkulega ţjónustulund, tala góđa íslensku og ensku, (önnur tungumál kostur) og geta talađ fyrir framan fólk.
Starfiđ felst í gestamóttöku, leiđsögn um safniđ, veitingasölu, léttum ţrifum og öđru sem til fellur.

Vinsamlega skiliđ inn skriflegum umsóknum á esveit@esveit.is. Öllum umsóknum verđur svarađ.
Umsóknarfrestur er til 23. maí nk.

Sveitarstjóri og Safnstýra.


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins