Sveitarstjóri á leiđ til vinnu

Sveitarstjóri á leiđ til vinnu Sveitarstjóri Eyjafjarđarsveitar, Ólafur Rúnar Ólafsson, nýtti sér nýjan hjóla- og göngustíg á milli Hrafnagils og

Sveitarstjóri á leiđ til vinnu

Sveitarstjóri Eyjafjarđarsveitar, Ólafur Rúnar Ólafsson, nýtti sér nýjan hjóla- og göngustíg á milli Hrafnagils og Akureyrar á leiđ til vinnu í morgun. 

Á föstudaginn sl. 9. mars tróđ Skógrćktarfélag Eyfirđinga skíđaspor frá Kjarnaskógi ađ Hrafnagili eftir hjóla- og göngustíg sem verđur tilbúinn til notkunar sem slíkur síđar á ţessu ári. Var gaman ađ sjá hve margir nýttu sér ţetta í góđa veđrinu um helgina. 

Hjólastígur skíđaspor

Hjólastígur sveitarstjóri


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins