Tilbođ opnuđ í 1. áfanga göngu- og hjólastígs í Eyjafjarđarsveit

Tilbođ opnuđ í 1. áfanga göngu- og hjólastígs í Eyjafjarđarsveit Tilbođ voru opnuđ í fyrri áfanga nýs hjóla- og göngustígs frá Hrafnagilshverfi ađ

Tilbođ opnuđ í 1. áfanga göngu- og hjólastígs í Eyjafjarđarsveit

Tilbođ voru opnuđ í fyrri áfanga nýs hjóla- og göngustígs frá Hrafnagilshverfi ađ Akureyri í dag, 31. júlí 2017. Framkvćmdin mun auka öryggi og draga stórlega úr slysahćttu vegfarenda. Umferđ gangandi, hlaupandi og hjólandi vegfarenda frá Akureyri og fram í Hrafnagil er gríđarmikil međ auknum áhuga fólks á götuhlaupum og -hjólreiđum. Nauđsynlegt er ađ ađskilja ţessa umferđ frá akandi umferđ međ nýjum stíg.

 

Eyjafjarđarsveit er verkkaupi og nýtur stuđnings Vegagerđarinnar.

 

Alls bárust fimm tilbođ í verkiđ. Lćgsta tilbođ átti Finnur ehf. kr. 81,5 mkr. eđa um 83% af kostnađaráćtlun sem er 98,2 mkr.

 

Gert er ráđ fyrir ađ síđari áfangi verđi bođinn út í febrúar eđa mars áriđ 2018 og stígurinn verđi tilbúinn í sumarbyrjun 2018.


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins