ÚTBOĐ HJÓLREIĐA- OG GÖNGUSTÍGUR, EYJAFJARĐARSVEIT

ÚTBOĐ HJÓLREIĐA- OG GÖNGUSTÍGUR, EYJAFJARĐARSVEIT Eyjafjarđarsveit óskar eftir tilbođum í verkiđ Hjólreiđa- og göngustígur í Eyjafjarđarsveit. Verkiđ

ÚTBOĐ HJÓLREIĐA- OG GÖNGUSTÍGUR, EYJAFJARĐARSVEIT

ÚTBOĐ

HJÓLREIĐA- OG GÖNGUSTÍGUR,

EYJAFJARĐARSVEIT

1.  ÁFANGI

 

Eyjafjarđarsveit óskar eftir tilbođum í verkiđ Hjólreiđa- og göngustígur í Eyjafjarđarsveit.  Verkiđ felur í sér lagningu 7.200 metra hjólreiđa- og göngustíg,  frá bćjarmörkum Akureyrar ađ Hrafnagili,  ásamt lengingu stálrörarćsa, endurnýjun og gerđ nýrra rćsa undir stíg og lagfćringar á girđingum.  

 

Nokkrar magntölur:

- Gröftur:               7.000 mł

- Efra burđarlag:    10.700 mł

- Neđra burđarlag: 12.700 mł

- Girđingar:              1.700 m

 

Verklok eru 1. desember 2017.

Útbođsgögn verđa afhent međ rafrćnum hćtti.  Ţeir sem óska eftir útbođsgögnum sendi beiđni á tölvupóstfangiđ esveit@esveit.is ásamt nafni, heimilisfangi og síma.

Kynningarfundur fyrir verktaka verđur á skrifstofu Eyjafjarđarsveitar mánudaginn 17. júlí 2017,  kl. 11:00

Tilbođum skal skila á Skrifstofu Eyjafjarđarsveitar, Skólatröđ 9, 601 Akureyri fyrir kl.11:00,  31. Júlí  2017, en ţá verđa ţau opnuđ ađ viđstöddum ţeim bjóđendum, sem ţess óska.

 Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins