FÚlagsmßlanefnd 138. fundur 22.11.11

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

FÚlagsmßlanefnd 138. fundur 22.11.11

138 . fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 22. nóvember 2011 og hófst hann kl. 16:30.
Fundinn sátu:
Hugrún Hjörleifsdóttir, Hafdís Hrönn Pétursdóttir, Snæfríð Egilson, Bryndís Þórhallsdóttir og Bjarni Kristjánsson.
Fundargerð ritaði:  Hugrún Hjörleifsdóttir, formaður.

 

Dagskrá:

1.  1111018 - Fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2012
 Settur var inn nýr liður (0240) í fjárhagsáætlun fyrir árið 2012 þar sem félagsmálanefnd leggur til að gerð verði könnun á högum íbúa 67 ára og eldri í Eyjafjarðarsveit og skoðuð afstaða þeirra til þeirrar þjónustu sem veitt er í sveitafélaginu.  Í tengslum við lið 0285 í fjárhagsáætlun þá leggur nefndin til að leiguverð íbúða verði endurskoðað í þeim tilgangi að íbúðirnar standi undir sér.
   


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:45

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins