Fer­amßlafÚlagi­ stofnfundur 26 1.2011

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

Fer­amßlafÚlagi­ stofnfundur 26 1.2011

Stofnfundur Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar var haldinn í Félagsborg miðvikudaginn 26. janúar 2011 kl. 20.30.
Guðmundur Jón Guðmundsson stjórnaði fundi og Jónas Vigfússon ritaði fundargerð.

Farið var yfir tillögu að lögum félagsins sem Guðmundur og Guðrún Sigurjónsdóttir höfðu búið til. Eftir nokkrar breytingar voru lögin samþykkt samhljóða.
Í stjórn voru kosin Berglind Kristinsdóttir, Einar Örn Aðalsteinsson og Guðmundur Guðmundsson og varamaður Guðrún Sigurjónsdóttir. Skoðunarmenn reikninga voru kosin Vilborg Guðrún Þórðarsóttir og Þorgerður Kristjana Jónsdóttir og til vara Óttar Björnsson.

Félagsgjald  var ákveðið kr. 5.000-.

Stofnfélagar á fundinum voru eftirtaldir:
Holtselsbúið
Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar
Gistihúsið Hrafnagili
Vilborg Guðrún Þórðardóttir
Þorgerður Kristjana Jónsdóttir
Árroðinn ehf.
Ákveðið var að stofnfélagar gætu orðið þeir sem gengju í félagið út Þorrann.

Fleira ekki gert og fundi slitið.

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins