FÚlagsmßlanefnd 159. fundur 23.9.2014

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

FÚlagsmßlanefnd 159. fundur 23.9.2014

159. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 23. september 2014 og hófst hann kl. 12:12.

Fundinn sátu:
Málfríður Stefanía Þórðardóttir formaður, Randver Karlsson aðalmaður, Adda Bára Hreiðarsdóttir aðalmaður, Hafdís Hrönn Pétursdóttir aðalmaður, Þórdís Rósa Sigurðardóttir aðalmaður, Davíð Ágústsson varamaður og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson.

Dagskrá:

1. 1408005 - Umsókn um endurnýjun húsaleigusamnings Skólatröð 6
Nefndin leggur til að erindið verði samþykkt.

2. 1409023 - Styrkumsókn
Umsókninni er hafnað þar sem nefndin lítur svo á að hún hafi ekki heimild til að afgreiða erindið.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:53

 

 

 

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins