Félagsmálanefnd 160. fundur 10.11.2014

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Félagsmálanefnd 160. fundur 10.11.2014

160. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarđarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröđ 9, mánudaginn 10. nóvember 2014 og hófst hann kl. 14:00.

Fundinn sátu:
Málfríđur Stefanía Ţórđardóttir formađur, Randver Karlsson ađalmađur, Adda Bára Hreiđarsdóttir ađalmađur, Hafdís Hrönn Pétursdóttir ađalmađur, Karl Frímannsson sveitarstjóri og Stefán Árnason.
Fundargerđ ritađi: Hafdís Hrönn Pétursdóttir.

Dagskrá:

1. 1009015 - Endurskođun á jafnréttisáćtlun Eyjafjarđarsveitar
Jafnréttisáćtlun Eyjafjarđarsveitar verđur kláruđ og lögđ fram til afgreiđslu á nćsta fundi nefndarinnar.

2. 1410018 - Kvennaathvarf - umsókn um rekstarstyrk 2015
Samţykkt var ađ veita Kvennaathvarfinu rekstrarstyrk kr. 150.000 fyrir komandi starfsár.

3. 1411004 - Fjárhagsáćtlun 2015 - félagsmálanefnd
Sveitastjóra og skrifstofustjóra faliđ ađ klára fjárhagsáćtlun í samrćmi viđ umrćđur á fundinum.

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:04

 

 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins