Félagsmálanefnd 161. fundur 13.1.2015

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Félagsmálanefnd 161. fundur 13.1.2015

161. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarđarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröđ 9, ţriđjudaginn 13. janúar 2015 og hófst hann kl. 14:00.

Fundinn sátu:
Málfríđur Stefanía Ţórđardóttir formađur, Randver Karlsson ađalmađur, Adda Bára Hreiđarsdóttir ađalmađur, Hafdís Hrönn Pétursdóttir ađalmađur, Ţórdís Rósa Sigurđardóttir ađalmađur og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerđ ritađi: Hafdís Hrönn Pétursdóttir .

Dagskrá:

1. 1412042 - Stígamót - fjárbeiđni fyrir áriđ 2015
Beiđni barst frá Stígamótum um fjárstuđning. Erindinu er hafnađ í ljósi ţess ađ styrkur er veittur til Aflsins sem er í heimabyggđ og veitir sambćrilega ţjónustu.

2. 1009015 - Endurskođun á jafnréttisáćtlun Eyjafjarđarsveitar
Félagsmálanefnd leggur til ađ fyrirliggjandi jafnréttisáćtlun Eyjafjarđarsveitar verđi samţykkt.


Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 14:53

 

 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins