Menningarmálanefnd 163. fundur 8.11.2016

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Menningarmálanefnd 163. fundur 8.11.2016

163. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarđarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröđ 9, 8. nóvember 2016 og hófst hann kl. 20:00.

Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir formađur, Rósa Margrét Húnadóttir ađalmađur, Benjamín Baldursson ađalmađur, Elva Díana Davíđsdóttir ađalmađur, Samúel Jóhannsson ađalmađur, Stefán Árnason embćttismađur og Ólafur Rúnar Ólafsson sveitarstjóri.
Fundargerđ ritađi: Bryndís Símonardóttir formađur.

Dagskrá:

1. Fjárhagsáćtlun menningarmálanefndar - 1611015
Menningarmálanefnd muni taka endanlega ákvörđun um fjárhagáćtslun á nćsta fundi.

2. Beiđni um stuđning viđ Snorraverkefniđ áriđ 2017 - 1610010
Menningarmálanefnd tekur ekki ţátt í ađ styrkja Snorraverkefniđ ađ ţessu sinni.

3. Eyvindur 2016 - 1611016
Ritnefn Eyvindar er önnum kafin viđ greinaskrif. Góđur gangur er í vinnslu blađsins.

4. 1. des. hátíđ 2016 - 1611017
Búiđ er ađ bóka Vandrćđaskáldin Vilhjálm Bragason og Seselíu. Kvenfélagiđ Iđunn sér um kaffiveitingar.

5. Smámunasafniđ og vćntanleg stórgjöf í handverkssafn - 1611018
Handverkssafn sem hugsanlega gćti átt heima í Sólgarđi. Menningarmálanefnd taki ţetta fyrir á nćsta fundi.

6. Sýning á Schottis Diaspora Tapestries verkefninu - 1611019
Tekiđ fyrir á nćsta fundi.

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl.21.50

 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins