Félagmálanefnd 165. fundur 1.12.2016

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Félagmálanefnd 165. fundur 1.12.2016

165. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarđarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröđ 9, 1. desember 2016 og hófst hann kl. 12:00.

Fundinn sátu:
Málfríđur Stefanía Ţórđardóttir formađur, Randver Karlsson ađalmađur, Adda Bára Hreiđarsdóttir ađalmađur, Hafdís Hrönn Pétursdóttir ađalmađur, Ţórdís Rósa Sigurđardóttir ađalmađur og Ólafur Rúnar Ólafsson sveitarstjóri.
Fundargerđ ritađi: Hafdís Hrönn Pétursdóttir ađalmađur.

Dagskrá:

1. Fjárhagsáćtlun 2017 - félagsmálanefnd - 1611044
Fariđ yfir fjárhagsramma málaflokksins. Nefndin leggur til viđ sveitastjórn ađ fjárhagsramminn verđi lagur til grundvallar viđ gerđ fjárhagsáćtlunar.

2. Kvennaathvarf - umsókn um rekstarstyrk 2017 - 1611035
Nefndin leggur til viđ sveitastjórn ađ veittur verđi rekstrarstyrkur 150.000 kr. fyrir komandi starfsár.

3. Stígamót - fjárbeiđni fyrir áriđ 2017 - 1610022
Beiđni um fjárstuđning frá Stígamótum. Nefndin leggur til ađ erindinu verđi hafnađ í ljósi ţess ađ starfsemin er fyrst og fremst í öđrum landshluta.

4. Umsókn um jólaađstođ - Samstarf Mćđrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálprćđishersins á Akureyri og Rauđa krossins viđ Eyjafjörđ - 1611038
Nefndin leggur til ađ veittur verđi styrkur til umsćkjanda, 50.000 kr.

5. Könnun í tengslum viđ málefni aldrađra í Eyjafjarđarsveit - 1209035
Rćtt um málefniđ og ákveđiđ ađ hittast í upphafi nćsta árs og fara ítarlega yfir niđurstöđur könnunarinnar og málefni aldrađra í sveitarfélaginu.

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 13:10

 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins