Menningarmálanefnd 166. fundur, 14.11.17

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Menningarmálanefnd 166. fundur, 14.11.17

166. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarđarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröđ 9, 14. nóvember 2017 og hófst hann kl. 19:30.

Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir, formađur, Rósa Margrét Húnadóttir, ađalmađur, Benjamín Baldursson, ađalmađur, Elsa Sigmundsdóttir, varamađur, Sigríđur Rósa Sigurđardóttir, varamađur, Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri og Stefán Árnason.
Fundargerđ ritađi: Rósa Margrét Húnadóttir Ritari.

Dagskrá:

1. Menningarmálanefnd - Fjárhagsáćtlun 2018 - 1710001

Gestir
Haraldur Ţór Egilsson, safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri - 19:30
Margrét Aradóttir, starfsmađur á Smámunasafni Sverris Hermannssonar - 19:30
Ákveđiđ er ađ Smámunasafniđ taki upp Sarp, miđlćgan gagnagrunn fyrir safnkost Smámunasafnsins. Áhersla verđi lögđ á ađ sćkja um viđurkenningu Safnaráđs í kjölfariđ. Sótt verđi um í uppbyggingasjóđ Eyţings vegna skráningar.

Fjárhagsáćtlun samţykkt af nefndinni međ ţeim fyrirvara ađ menningarmálanefnd óskar eftir auka fjárframlagi upp á eina milljón króna. Vegna kostnađar fyrir skráningu safnkosts Smámunasafns Sverris Hermannssonar. Kostnađurinn er fólgin í sex vikna vinnuframlagi í einni stöđu. Auk ţess ferđakostnađur og námskeiđsgjöld og kostnađur vegna Sarps. Gestum er ţakkađ fyrir komuna á fundinn. Bćđi Haraldur og Margrét viku af fundi kl 20:30.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ ritnefnd Eyvindar fái 75 ţúsund kr. á mann sem ţóknun fyrir ritnefndarstörf.

2. Ţorrablótsnefnd Eyjafjarđarsveitar - Umsókn um styrk vegna leigu á húsnćđi fyrir ţorrablót 2018 - 1705019
Menningarmálanefnd hefur samţykkt beiđni ţorrablótsnefndar um styrk vegna leigu á húsnćđi fyrir ţorrablót 2018. Erindiđ er samţykkt.

3. 1. des. hátíđ 2017 - 1711009
Sigríđur Rósa tekur ađ sér undirbúning ađ hátíđinni 1. desember 2018.

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 21:20

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins