Auglýsingablađiđ 957.tbl. 20.09.18

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Auglýsingablađiđ 957.tbl. 20.09.18

Frá félagi aldrađra
Fyrsta samvera vetrarins verđur í Félagsborg ţriđjudaginn 25. sept. kl. 13.00.
Ţá rćđum viđ vetrarstarfiđ og eru allar tillögur um nýbreytni vel ţegnar til viđbótar viđ ţetta hefđbundna s.s. útskurđ, postulínsmálun, glervinnu, prjón og hekl, tafl og spil. Hvetjum viđ alla 60+ til ađ mćta og rćđa málin yfir kaffibolla. Munum ađ nú styttist í handverkssýningu og kaffisölu félagsins. Íţróttatímar hafa veriđ fastsettir, á mánudögum kl. 10:30-12:30 og fimmtudögum kl. 12:30-14:00. Fyrsti tíminn verđur mánud. 24. sept.
Mćtum hress og glöđ. 
Stjórnin.                                                Geymiđ auglýsinguna.

 Reyniviđarganga ađ hausti
Ţriđjudaginn 25. september nćstkomandi munu Sigurđur Arnarson frá Skógrćktarfélagi Eyfirđinga og Guđrún Björgvinsdóttir verkstjóri Lystigarđsins ganga međ okkur um Lystigarđinn og fjalla um ýmsar reynitegundir og skođa haustliti í ţeim. Safnast saman viđ suđurinngang í garđinn kl. 18:00. Bođiđ verđur upp á ketilkaffi ađ göngu lokinni.


Ađalfundur Foreldrafélags Hrafnagilsskóla (FFH) verđur haldinn ţriđjudaginn 25. september 2018 kl. 20:30 í stofum 5. og 6. bekkja í Hrafnagilsskóla.
Ađ loknum venjulegum ađalfundarstörfum mun Ţorgeir Rúnar Finnsson, persónuverndarfulltrúi, kynna ný persónuverndarlög. Veitingar á bođstólum.
Viđ hvetjum foreldra barna í Hrafnagilsskóla til ađ mćta. Stjórnin.


Kćru sveitungar
Nćstu daga munu nemendur í 10. bekk fara um sveitina og bjóđa eldhús- og klósettpappír til sölu. Krakkarnir verđa einnig ađ selja bćkurnar Lífiđ í Kristnesţorpi og Í fjarlćgđ eftir Brynjar Karl Óttarsson.
Ef ţiđ verđiđ ekki heima ţegar 10. bekkingarnir koma en hafiđ áhuga á ađ styrkja ţá er hćgt ađ hafa samband viđ Nönnu ritara í síma 464-8100. Allur ágóđi af sölunni rennur í ferđasjóđ bekkjarins. 😊
Á gámasvćđi Eyjafjarđarsveitar viđ Hrafnagilsskóla er stađsettur flösku- og dósagámur 10. bekkjar og eru allar dósir/flöskur sem settar eru í hann vel ţegnar. Nemendur geta einnig tekiđ viđ slíkum gjöfum í söluferđinni.
Međ fyrirfram ţökkum og von um góđar móttökur, nemendur í 10. bekk.

 Píanóstillingar
Leifur Magnússon verđur á Norđurlandi 23.–28. september viđ píanóstillingar. Ef einhvern vantar ađ láta stilla píanóiđ sitt ţá er hćgt ađ hafa samband viđ hann í síma 898-8027.

 Kćru sveitungar; vetraropnun kaffihúss HĆLISINS verđur á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14:00-18:00. Einnig tek ég á móti hópum eftir samkomulagi. Fylgist endilega međ á facbook síđunni HĆLIĐ setur um sögu berklanna. Kćr kveđja María Páls sími 863-6428.

 Viđbót viđ vetrardagskrá Umf. Samherja 2018-2019
Á mánudögum: 
Frísbígolf byrjar 24. september, verđur á mánudögum milli kl. 17:00-18:00 í íţróttahúsinu. Ţjálfari verđur Mikael Máni Freysson.
Hvetjum svo alla fullorđna ađ nýta sér dagskrána, allar greinar eru byrjađar á fullu og hćgt ađ hoppa inn í tíma í öllum greinum, nema blakinu.
Allar skráningar fara fram á stađnum.
Nánari upplýsingar á heimasíđu Samherja: http://www.samherjar.is/

 Zumbađ er byrjađ aftur !!! Vúhúúú
Nú erum viđ byrjuđ á fullu aftur !! Á mánudagskvöldum kl. 21:00 – 22:00 dillum viđ okkur og dönsum svo svitinn sprettur í zumba í íţróttahúsinu á Hrafnagili. Arna Benný Harđardóttir zumba fitnesskennari og Kolbrún Sveinsdóttir zumbakennari skipta milli sín tímunum í vetur, ţađ er ţví von á splunkunýjum dönsum, fjöri og góđri stemningu. Frábćrir tímar sem taka vel á rassi, lćrum, kviđ og liđka mjađmir.
Hvet alla sem áhuga hafa ađ mćta í íţróttahúsiđ, hvort sem ţeir vilja bara prófa eitt skipti eđa vera međ í allan vetur. 😉
Sú breyting varđ á í ár ađ Zumbatímarnir eru nú komnir inn í tímatöflu umf. Samherja og falla undir gjaldskrá félagsins, 15.000 kr. fyrir önnina, óháđ fjölda greina sem stundađar eru. Ég hvet ykkur ţví sérstaklega til ađ nýta ykkur ţađ, ţví ţađ er heill hellingur í bođi fyrir fullorđna sem og börn.
Hlökkum til ađ sjá ykkur, fullorđna og unglinga, í dansstuđi 💃 🕺

 Dansnámskeiđ fyrir byrjendur !
Dansnámskeiđ byrjađi í Laugarborg ţriđjud. 18. sept. kl. 20:00-21:20. Ef ţiđ viljiđ bćtast í hópinn ţá endilega hafiđ samband sem fyrst og ég mun finna tíma til ađ kenna ykkur ţađ sem fram fór í fyrsta tímanum.
Kenndir verđa dansar sem gera ykkur dansfćr á nćsta balli/blóti eins t.d. gömlu dansarnir, Jive, Cha cha, vals og fl.
Ef ykkur hefur langađ ađ fara á námskeiđ í langan tíma en ekki haft ykkur í ađ fara ţá er tíminn núna 😊 Dansinn er holl og góđ hreyfing fyrir sál og líkama og rannsóknir hafa sýnt ađ dansinn lengir lífiđ, betra verđur ţađ nú ekki. Til ađ fara af stađ međ námskeiđ ţarf minnst sex danspör, en ég tek ţađ fram ađ einstaklingar geta líka skráđ sig.
Nánari upplýsingar og innritun fer fram í síma 891-6276 eđa sendiđ mér póst á elindans@simnet.is. Elín Halldórsdóttir danskennari.

 Snyrtistofan Sveitsćla - Afmćlistilbođ í september !!!
Í tilefni af eins árs afmćli snyrtistofunnar Sveitasćlu í september verđ ég međ 20% tilbođ á öllum snyrtingum, fyrir utan litun og plokkun.
Opiđ mánu- og miđvikudaga kl. 12:00-18:00, ţriđju- og fimmtudaga kl. 14:00-16:00 og föstudaga kl. 9:00-14:00. Sjá nánar á Facebook-síđunni: Snyrtistofan Sveitasćla, undir liđnum Ţjónustur.

 Minni á hágćđavörurnar frá Comfort Zone og gjafabréfin.
Best er ađ hringja í mig ef ţiđ viljiđ nálgast gjafabréf.
Tímapantanir í síma 833-7888, milli kl. 9:00-17:00 á daginn. Eftir kl. 17:00 og um helgar svarar símsvari og ţá er um ađ gera ađ tala inná hann og ég mun hafa samband viđ fyrsta tćkifćri. Elín Halldórsdóttir snyrtifrćđingur og danskennari.

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins