Óshólmanefnd fundur 13.09.18

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Óshólmanefnd fundur 13.09.18

 Ţann 13. september 2018 var í flugstöđinni á Akureyri haldinn fundur í Óshólmanefnd.

Mćtt voru: Emilía Baldursdóttir, Valdimar Gunnarsson, Ólafur Kjartansson, Dagbjört Pálsdóttir, Jón Birgir Gunnlaugsson og Arnar Már Sigurđsson.

 1.   Fyrir fundinum lá beiđni (dags. 16 ág. 2018) frá skipulagssviđi Akureyrarbćjar um umsögn um tillögu ađ deiliskipulagsbreytingu flugvallarsvćđisins.

 2.   Óshólmanefnd telur ósvarađ of mörgum spurningum varđandi breytingartillöguna til ađ hćgt sé ađ taka ótvírćđa afstöđu til hennar.

 a)   Varđandi fćrslu girđingar vantar allan rökstuđning fyrir fćrslunni. Bent skal á ákvćđi um almannarétt um frjálsa ferđ međ vötnum.

 b)  Ekki er ljós fyrirhuguđ tenging nýs vegar viđ núverandi veg.

 c)   Nauđsynlegt er ađ skýra nánar fyrirkomulag brúargerđar, t.d. hvort ćtlunin er ađ ţrengja vatnsveg eđa gera ađrar breytingar á farvegi.

 d)  Einnig skal bent á ađ fyrirhugađar breytingar ná út fyrir skipulagssvćđi flugvallarins.

 e)   Nefndinni hafa ekki borist formlega neinar upplýsingar um nýjan ađflugsbúnađ á flugvallarsvćđinu. Óshólmanefnd telur eđlilegt ađ henni berist upplýsingar um stađsetningu búnađarins og hugsanleg áhrif hans á umhverfiđ.     

 3.   Samţykkt var ađ kaupa fundargerđabók og skrá fundi nefndarinnar.

 4.   Óshólmanefnd beinir ţví til Akureyrarbćjar ađ skipa hiđ fyrsta fulltrúa í nefndina.

 5.   Nefndin óskar eftir vitneskju um afgreiđslu ţeirra erinda sem hún sendi Akureyrarbć og Eyjafjarđarsveit á síđasta ári.

 6.   Minnt skal á nauđsyn ţess ađ taka á ný upp vinnu viđ deiliskipulag óshólmasvćđisins.

 

         Fleira var ekki fćrt til bókar.

         Fundargerđ ritađi Valdimar Gunnarsson

 

 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins