Sveitarstjˇrn 523. fundur 08.11.18

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

Sveitarstjˇrn 523. fundur 08.11.18

523. fundur sveitarstjˇrnar Eyjafjar­arsveitar
haldinn Ý fundarstofu 1, Skˇlatr÷­ 9, 8. nˇvember 2018 og hˇfst hann kl. 15:00.

Fundinn sßtu:
Jˇn Stefßnsson, Linda MargrÚt Sigur­ardˇttir, Hermann Ingi Gunnarsson, ┴sta Arnbj÷rg PÚtursdˇttir, Sigur­ur Ingi Fri­leifsson, SigrÝ­ur Bjarnadˇttir, Rˇsa MargrÚt H˙nadˇttir, Stefßn ┴rnason og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundarger­ rita­i: Stefßn ┴rnason skrifstofustjˇri.

Dagskrß:

1. Marka­sstofa Nor­urlands - Arnhei­ur Jˇhannsdˇttir - 1811006
┴ fundinn mŠtti Arnhei­ur Jˇhannsdˇttir, framkvŠmdastjˇri Marka­sskrifstofu Nor­urlands. Arnhei­ur kynnti hlutverk og verkefni Marka­sstofunnar.

2. Landb˙na­ar- og atvinnumßlanefnd Eyjafjar­arsveitar - 26 - 1810003F
Fundarger­ landb˙na­ar- og atvinnumßlanefndar tekin til afgrei­slu eins og einstakir li­ir bera me­ sÚr.
2.1 1810040 - Fjßrhagsߊtlun 2019 - Landb˙na­ar- & atvinnumßlanefnd
Afgrei­sla nefndarinnar sam■ykkt og vÝsa­ til afgrei­slu ß fjßrhagsߊtlun.
2.2 1810028 - HeimasÝ­a, marka­s- og kynningarmßl
Gefur ekki tilefni til ßlyktana.

3. Skipulagsnefnd Eyjafjar­arsveitar - 296 - 1811001F
Fundarger­ skipulagsnefndar tekin til afgrei­slu eins og einstakir li­ir bera me­ sÚr.
3.1 1809034 - Umsˇkn um uppbyggingu svÝnah˙ss Ý landi Torfna
Jˇn Stefßnsson lřsti sig vanhŠfan og vÚk af fundi undir ■essum li­.
Afgrei­sla skipulagsnefndar er sam■ykkt.
3.2 1810033 - ١rusta­ir - Ësk um nafn ß nřbyggingu
Sveitarstjˇrn sam■ykkir till÷gu skipulagsnefndar um afgrei­slu og hafnar erindinu.
3.3 1810035 - Ůjˇ­skrß ═slands - Sta­fangaskrßning ß Kristnesi
Sveitarstjˇrn sam■ykkir till÷gu nefndarinnar og sam■ykkir erindi­.
3.4 1810001 - ┴bending til skipulagsnefndar
Gefur ekki tilefni til ßlyktana.
3.5 1809030 - Umfer­amßl
Gefur ekki tilefni til ßlyktana.
3.6 1811001 - Heimild til sveitarstjˇra til a­ veita framkkvŠmdarleifi vegna efnist÷ku ˙r Eyjafjar­arß
Sveitarstjˇrn sam■ykkir till÷gu nefndarinnar og sam■ykkir erindi­ og tekur undir me­ nefndinni a­ vanda skal frßgang efnist÷kusta­ar.
3.7 1711002 - Umsˇkn um framkvŠmdaleyfi vegna lagningar heimrei­ar a­ heilsßrsh˙si Ý landi Eyrarlands
Jˇn Stefßnsson lřsti sig vanhŠfan og vÚk af fundi undir ■essum li­.
Gefur ekki tilefni til ßlyktana.
3.8 1810018 - Arnarholt deiliskipulag
Afgrei­sla skipulagsnefndar er sam■ykkt.

4. FramkvŠmdarß­ - 76 - 1811003F
Fundarger­ framkvŠmdarß­s tekin til afgrei­slu eins og einstakir li­ir bera me­ sÚr.
4.1 1801031 - Bakkatr÷­ Grundun
Afgrei­sla framkvŠmdarß­s er sam■ykkt.
4.2 1810038 - Fjßrhagsߊtlun 2019 - FramkvŠmdarß­
Gefur ekki tilefni til ßlyktana.
4.3 1811003 - Kynning - heimasÝ­a Eyjafjar­arsveitar
Gefur ekki tilefni til ßlyktana.

5. FramkvŠmdarß­ - 75 - 1810004F
Fundarger­ framkvŠmdarß­s tekin til afgrei­slu eins og einstakir li­ir bera me­ sÚr.
5.1 1810038 - Fjßrhagsߊtlun 2019 - FramkvŠmdarß­ - vettvangsfer­
Gefur ekki tilefni til ßlyktana.

6. Ey■ing - fundarger­ 312. fundar - 1810045
Lagt fram til kynningar.

7. Ëshˇlmanefnd - fundarger­ ■ann 23.10.18 - 1810046
Var­andi 3. li­, ums÷gn vegna flugleis÷gumannvirkja sam■ykkir sveitarstjˇrn eftirfarandi:

Sveitarstjˇrn Eyjafjar­arsveitar setur sig ekki ß mˇti framlengingu gir­ingar vi­ su­urenda flugbrautar ˙t a­ Eyjafjar­arß enda eflir h˙n nau­synlegt ÷ryggi Akureyrarflugvallar. Sveitarstjˇrn bendir ■ˇ ß a­ gera megi rß­ fyrir a­ Ýs leggi ß Eyjafjar­arß ß ■essu svŠ­i stˇran hluta vetrar. ŮvÝ ■urfi Isavia a­ vera me­vita­ um a­ me­ ■essari ˙tfŠrslu ver­ur a­gengi gangandi vegfarenda a­ flugbrautinni m÷gulega ˇtakmarka­ ß tÝma Ýsingar ■rßtt fyrir a­ gir­ing nßi ˙t a­ ß.

Sveitarstjˇrn ßrÚttar einnig a­ mikilvŠgt sÚ a­ umfer­arlei­ haldist opin bŠ­i me­an ß framkvŠmdum stendur sem og eftir a­ ■eim lřkur. Lei­in er mikilvŠg fyrir i­kendur ˙tivistar og miki­ notu­ bŠ­i af rÝ­andi- sem og gangandi vegfarendum og er ■vÝ ßrÝ­andi a­ nř br˙ ver­i sett og stÝgur lag­ur til tengingar vi­ g÷mlu ■verbrautina ß­ur en framkvŠmdir hefjast.

8. Ey■ing - ˇska­ eftir aukafjßrframlagi - 1810027
Afgrei­slu var fresta­ ß sÝ­asta fundi og sveitarstjˇra fali­ a­ afla frekari upplřsinga.
═ ljˇsi fyrirliggjandi upplřsinga sam■ykkir Eyjafjar­arsveit fyrirliggjandi bei­ni. Sveitarstjˇrn undrast vinnubr÷g­ stjˇrnar Ey■ings um a­ ekki skuli hafa veri­ be­i­ eftir svari frß ÷llum sveitarfÚl÷gum ß­ur en ßkv÷r­un um rß­ningu framkvŠmdastjˇra var tekin.

9. Skipan Ý nefndir, rß­ og stjˇrnir 2018 - 2022, skv. sam■ykktum um stjˇrn og fundarsk÷p Eyjafjar­arsveitar. - 1806007
Ëska­ eftir skipan a­almanns Ý skˇlanefnd Ý sta­ Lilju Sverrisdˇttur.
Sam■ykkt a­ skipa HafdÝsi Ingu Haraldsdˇttur sem a­almann Ý skˇlanefnd og a­ KatrÝn Ragnhei­ur Gu­mundsdˇttir taki sŠti HafdÝsar sem varama­ur Ý nefdinni.

10. ErindisbrÚf - Umhverfisnefnd - 1808020
ErindisbrÚfi­ er teki­ til sÝ­ari umrŠ­u og sam■ykkt.

11. ErindisbrÚf - Fjallskilanefnd - 1808016
ErindisbrÚfi­ er teki­ til sÝ­ari umrŠ­u og sam■ykkt me­ ■eirri breytingu ß k li­ 3. gr. a­ rßgjafami­st÷­ lanb˙na­arins falli brott en inn komi faga­ila. Ůß er einnig sam■ykkt a­ bŠta inn grein ■ar sem nefndinni er gert a­ skila ßrsskřrslu.

12. Fjßrhagsߊtlun 2019 og 2020 - 2022, fyrri umrŠ­a - 1809039
Fari­ yfir st÷­u vinnu vi­ ger­ fjßrhagsߊtlunar.

Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 17:20

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins