Menningarmálanefnd 171. fundur 19.11.18

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Menningarmálanefnd 171. fundur 19.11.18

171. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarđarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröđ 9, 19. nóvember 2018 og hófst hann kl. 16:15.

Fundinn sátu:
Rósa Margrét Húnadóttir, Arnbjörg Jóhannsdóttir, Guđmundur Ingi Geirsson, Hans Rúnar Snorrason, Helga Berglind Hreinsdóttir, Stefán Árnason og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundargerđ ritađi: Helga Berglind Hreinsdóttir .

Dagskrá:

1. Fjárhagsáćtlun 2019 - Menningarmálanefnd - 1810041
Stefán fór yfir fjárhagsáćtlun, stöđuna í dag og áćtlun fyrir áriđ 2019. Nefndin samţykkir áćtlunina.

2. Kynning - heimasíđa Eyjafjarđarsveitar - 1811003
Finnur kynnti drög ađ nýrri heimasíđu, lagt fram til kynningar.

3. Sögufélag Eyfirđinga - Umsókn um styrk vegna ábúenda- og jarđartals Stefáns Ađalsteinssonar - 1804009
Menningarmálanefnd tekur vel í erindiđ en óskar eftir ađ sjá sýnishorn af ritinu fyrir endanlega afgreiđslu.

4. Jóel Ingi Sćmundsson - Styrkumsókn fyrir verkefni 2019, landsbyggđarleikhús. - 1809015
Ţar sem blómlegt menningar- og leiklistarstarf er í sveitinni og nágrenni telur menningarmálanefnd ekki ţörf á ađ styrkja ţetta annars ágćta verkefni. Beiđni ţví hafnađ.

5. Ţorrablótsnefnd Eyjafjarđarsveitar - Styrkbeiđni 2019 - 1811019
Menningarmálanefnd sér sér ekki fćrt ađ styrkja ţorrablótsnefnd vegna veitinga. Beiđninni hafnađ.

6. 1. des. hátíđ 2018 - 1811010
Dagsskrá 1. desember hátíđar kynnt.

7. Eyvindur 2018 - 1811011
Arnbjörg kynnti gang mála varđandi útgáfu Eyvindar sem er í góđum farvegi.


Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:20

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins