Auglýsingablađiđ 970.tbl. 19.12.18

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Auglýsingablađiđ 970.tbl. 19.12.18

Jólakveđjur
Sendum öllum íbúum Eyjafjarđarsveitar bestu óskir um gleđileg jól og farsćld á komandi ári.
Ţökkum ánćgjuleg samskipti á árinu sem er ađ líđa.
Sveitarstjórn og starfsfólk á skrifstofu Eyjafjarđarsveitar


Viđ óskum sveitungum öllum gleđilegra jóla
og farsćldar á komandi ári.
Hjartans ţakkir fyrir áriđ sem er ađ líđa.
Jólakveđjur,
starfsfólk Hrafnagilsskóla


Kćru félagar í Félagi aldrađra Eyjafjarđarsveit
Nú erum viđ komin í jólafrí, frá félagsstarfinu. Síđasti dagur var 11. des.
En hittumst aftur hress og kát á nýju ári, 7. janúar í íţróttahúsinu kl. 10:30 og 8. janúar í Félagsborg.
Vćri gaman ađ sjá ný andlit í ţennan skemmtilega félagsskap.
Njótiđ jóla og áramóta.
Kv. stjórnin.


Messur um hátíđar

Ađfangadagur – Hátíđarmessa í Grundarkirkju kl. 22:00
Jóladagur – Messa á Hólum kl. 11:00
Jóladagur – Messa í Kaupangskirkju kl. 13:30
Annar í jólum – Messa í Möđruvallakirkju kl. 11:00
Gamlársdagur – Messa í Munkaţverárkirkju kl. 11:00
Viđ óskum sveitungum gleđilegra jóla og heill um alla framtíđ, Hannes og Svana.


Skötuhlađborđ á Ţorláksmessu

Lionsklúbburinn Vitađsgjafi býđur til skötuveislu í mötuneyti Hrafnagilsskóla á Ţorláksmessudag frá kl. 11:00–14:00. Saltfiskur verđur til reiđu handa ţeim sem ekki ţora. Góđ stemmning.
Verđ á mann er kr. 3.000.-. Allur ágóđi af sölunni rennur til líknarmála.
Komiđ, gleđjist og styrkiđ góđ málefni.
Lionsklúbburinn Vitađsgjafi.


Auglýsingablađiđ
Auglýsingablađiđ kemur nćst út föstudaginn 28. desember.
Auglýsingar ţurfa ađ berast fyrir kl. 10:00, fimmtudaginn 27. des. í síma 463-0600 eđa í tölvupósti á esveit@esveit.is.


Opnunartímar gámasvćđis yfir jól og áramót
Föstudagur 21. desember – opiđ kl. 13:00-17:00
Laugardagur 22. desember - opiđ kl. 13:00-17:00
Ţriđjudagur 25. desember – lokađ
Föstudagur 28. desember – opiđ kl. 13:00-17:00
Laugardagur 29. desember – opiđ kl. 13:00-17:00
Ţriđjudagur 1. janúar – lokađ


Handverkshátíđin auglýsir eftir framkvćmdarstjóra

Handverkshátíđin leitar eftir áhugasömum ađila til ađ gegna stöđu framkvćmdarstjóra. Leitađ er eftir ađila sem hefur mikinn áhuga á málefnum Handverkshátíđarinnar og hefur áhuga á ađ taka verkefniđ ađ sér til lengri tíma.
Nánari upplýsingar á www.esveit.is/handverkshatid eđa á tölvupóstinum handverk@esveit.is.


Opnunartími skrifstofu um hátíđirnar
Opiđ verđur á skrifstofu Eyjafjarđarsveitar ţann 27. og 28. des. kl. 10:00-14:00. Lokađ miđvikudaginn 2. janúar 2019. Opiđ verđur frá og međ 3. janúar á auglýstum opnunartíma skrifstofu kl. 10:00-14:00.


Bókasafn Eyjafjarđarsveitar, Hrafnagilsskóla
Senn líđur ađ jólum og ţá fer bókasafniđ í jólafrí. Síđasti opnunardagur fyrir jól er fimmtudaginn 20. desember. Ţá er opiđ eins og venjulega frá kl. 10:30 – 12:30 og 16:00 – 19:00.
Föstudaginn 28. desember er opiđ frá kl. 16:00 – 19:00
Viđ opnum síđan aftur fimmtudaginn 3. janúar og ţá er opiđ eins og venjulega.


Helgi og Beate eru međ vagninn sinn, jólatré, greinar, handverk og allskonar fyrir utan Flóru í Hafnarstrćtinu alla daga til jóla kl. 13:00-18:00 (lengur á Ţollllák).


Jólatrésskemmtun Hjálparinnar í Funaborg 2018

Jólatrésskemmtun Hjálparinnar verđur haldin laugardaginn 29. desember kl. 13:30 í Funaborg á Melgerđismelum.
Dansađ verđur í kringum jólatré, hressir gestir koma í heimsókn međ góđgćti í poka. Hjálparkonur bjóđa uppá gómsćtar veitingar, kökur og kruđerí 😊
Allir hjartanlega velkomnir. Jólakveđjur, Kvenfélagiđ Hjálpin.


Snyrtistofan Sveitasćla – Gefđu gjafabréf í dekur!

Örfáir tímar lausir fram ađ jólum!!!
Hćgt ađ sjá ţćr međferđir sem eru í bođi og verđ inná Facebook.

Comfort Zone gjafapakkningar fyrir jólin.
Tímapantanir í síma 833-7888 milli kl. 9:00-17:00 á daginn.
Elín Halldórsdóttir snyrtifrćđingur og danskennari.


Lína Langsokkur í Freyvangsleikhúsinu!
Aukasýning 26. des. kl. 14:00
12. sýning 27. des. kl. 17:00- UPPSELT
Aukasýning 27. des. kl. 20:00 - UPPSELT
13. sýning 12. jan. kl. 14:00
14. sýning 13. jan. kl. 14:00
15. sýning 19. jan. kl. 14:00
16. sýning 20. jan. kl. 14:00

Miđasala í síma 857-5598 og á tix.is. Nánari upplýsingar á Freyvangur.is.


Valli og Tumi týndust 10. desember s.l. sunnan viđ Miđbrautina, neđan viđ Munkaţverá.

Valli er ljós labrador og Tumi er cavalier, svartur, brúnn og hvítur. Mikil leit hefur stađiđ yfir af ţeim félögum og búiđ ađ leita víđa. Vinsamlega hafiđ samband viđ Ómar Örn í síma 849-8315 ef einhver hefur orđiđ var viđ Valla og Tuma eđa veit eitthvađ um afdrif ţeirra ţví ţeirra er sárt saknađ.

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins