Félagsmálanefnd 171. fundur 20.02.19

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Félagsmálanefnd 171. fundur 20.02.19

171. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarđarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröđ 9, 20. febrúar 2019 og hófst hann kl. 16:00.

Fundinn sátu:
Linda Margrét Sigurđardóttir, Adda Bára Hreiđarsdóttir, Rögnvaldur Guđmundsson, Sigríđur Rósa Sigurđardóttir, Hugrún Hjörleifsdóttir og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundargerđ ritađi: Finnur Yngvi Kristinsson Sveitarstjóri.

Dagskrá:

1. Félagsráđgjafar skulu annast félagslega ráđgjöf, breyting á lögum um félagsţjónustu sveitarfélaga sem tekur gildi ţann 1. október 2018 - 1809021
Bréf frá Félagsráđgjafafélagi Íslands lagt fram til kynningar.
Öldungaráđ rćtt í sömu lögum en ný lög gera ráđ fyrir ađ ţegar tvö eđa fleiri sveitarfélög eiga samstarf um öldrunarţjónustu, koma ţau sér saman um samsetningu öldungaráđs. Félagsmálanefnd óskar eftir ţví ađ sveitarstrjóri skođi málefni öldungaráđs og samstarfssamning viđ Akureyrarbć.

2. Ferliţjónusta / ferđaţjónusta fatlađra og aldrađra - 1705015
Félagsmálanefnd bendir á ađ brýnt sé orđiđ ađ fá leiđbeinandi reglur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varđandi ferliţjónustu. Óskađ er eftir ţví ađ sveitarstjóri afli frekari upplýsinga um stöđuna fyrir nćsta fund nefndarinnar.
Sveitarstjóri leggur fram minnisblađ varđandi mögulegar útfćrslur á akstri tengdri félagsstarfssemi eldri borgara og óskar nefndin eftir viđ sveitarstjóra ađ halda áfram ađ útfćra möguleikana í samstarfi viđ félag eldriborgara.

3. Sumar- og helgardvöl fatlađra barna og ungmenna í Reykjadal sumariđ 2018 - Styrkumsókn - 1810032
Lagt fram til kynningar.

5. Verkefni Félagsmálanefndar - 1902012
Húsnćđisstuđningur og Fjárhagsađstođ
Verkefni félagsmálanefdar um húsnćđisstuđning og fjárhagsađstođ rćdd. Sveitarstjóri nefnir ađ sveitarfélagiđ ţurfi ađ setja sér samţykktir varđandi sértćkan húsnćđisstuđning og óskar nefndir eftir ađ fá drög af slíkum samţykktum á nćsta fundi.

4. Kynning á Mín líđan, fjargeđheilbrigđisţjónustu - 1811031
Lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:25

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins