FramkvŠmdarß­ 83. fundur 6.5.19

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

FramkvŠmdarß­ 83. fundur 6.5.19

83. fundur FramkvŠmdarß­s
haldinn Ý fundarstofu 2, Skˇlatr÷­ 9, 6. maÝ 2019 og hˇfst hann kl. 09:00.

Fundinn sßtu:
Jˇn Stefßnsson, Hermann Ingi Gunnarsson, ┴sta Arnbj÷rg PÚtursdˇttir, Elmar Sigurgeirsson og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundarger­ rita­i: Jˇn Stefßnsson Oddviti.

Dagskrß:

1. H˙snŠ­ismßl grunn- og leikskˇla - 1901017
FramkvŠmdarß­ fer yfir hugmyndir og till÷gur frß fundi framkvŠmdarstjˇra me­ stjˇrnendum leikskˇla, grunnskˇla, tˇnlistaskˇla og Ý■rˇttami­st÷­var. FramkvŠmdarß­ ßkve­ur a­ leita eftir h÷nnu­i til a­ velta m÷gulegum hugmyndum upp Ý framkvŠmd vi­ skˇlabyggingar.

2. Bakkatr÷­ - Gatnager­ og lagnir - 1811012
Sta­a framkvŠmda
Sta­a framkvŠmda kynnt og rŠtt um hvenŠr framkvŠmdir haldi ßfram Ý Bakkatr÷­.

3. Bakkatr÷­ Grundun - 1801031
Fari­ yfir st÷­u ß lˇ­um
Sta­a ß lˇ­a˙thlutn sko­u­ og rŠtt um a­ sko­a ßframhaldandi m÷guleika ß uppbyggingu Ý hverfinu.

4. Fjßrhagsߊtlun 2019 - FramkvŠmdarß­ - 1810038
Sta­a framkvŠmda
Fyrirhuga­ar vi­haldsframkvŠmdir Ý sundlaug kynntar. Sundlaug ver­ur loku­ vegna framkvŠmda sÝ­ustu viku Ý maÝ. Fari­ yfir st÷­u framkvŠmda ß ßhaldah˙si.


Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 11:00

á

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins