Félagsmálanefnd 172. fundur 5.6.19

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Félagsmálanefnd 172. fundur 5.6.19

172. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarđarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröđ 9, 5. júní 2019 og hófst hann kl. 16:00.

Fundinn sátu:
Linda Margrét Sigurđardóttir, Adda Bára Hreiđarsdóttir, Rögnvaldur Guđmundsson, Sandra Einarsdóttir og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundargerđ ritađi: Linda Margrét Sigurđardóttir formađur.

Dagskrá:

1. Reglur um sérstakan húsnćđisstuđning - 1809031
Sandra Einarsdottir situr fund undir ţessum liđ.
Nefndin fer yfir tillögur um reglur um sérstakan húsnćđisstuđning og skođar ţćr í samhengi viđ önnur sveitarfélög.
Nefndin samţykkir ađ leggja fyrirliggjandi drög fyrir sveitarstjórn ađ undangengnum breytingum samkvćmt umrćđum nefndarinnar.

2. Verkefni Félagsmálanefndar - 1902012
Félagsmálanefnd kynnir sér stöđu heimaţjónustu og félagslegra leiguíbúđa í sveitarfélaginu og rekstrarstöđu málaflokksins.
Samiđ hefur veriđ viđ Umhuga ehf. um sumarafleysingu í heimaţjónustu međan starfsmađur sveitarfélagsins er í sumarfríi.

3. Jafnréttisáćtlun og framkvćmdaáćtlun 2019 - 1903019
Félgasmálanefnd gerđi drög ađ Jafnréttisáćtlun Eyjafjarđarsveitar og framkvćmdaáćtlun jafnréttismála og sendir sveitarstjórn til samţykktar.

4. Ferliţjónusta / ferđaţjónusta fatlađra og aldrađra - 1705015
Félagsmálanefnd var upplýst um ađ vinna er hafin hjá Félagsmálaráđuneyti viđ leiđbeiningar um akstursţjónustu.

5. Félagsráđgjafar skulu annast félagslega ráđgjöf, breyting á lögum um félagsţjónustu sveitarfélaga sem tekur gildi ţann 1. október 2018 - 1809021
Lagt fram til kynningar

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:15

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins