Auglýsingablađiđ 998. tbl. 10.07.19

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Auglýsingablađiđ 998. tbl. 10.07.19

 

Álagning fjallskila 2019
Ţeir sem halda allt sauđfé og öll hross heima eru beđnir ađ tilkynna ţađ til skrifstofu Eyjafjarđarsveitar í seinasta lagi sunnudaginn 11. ágúst međ tölvupósti á póstfangiđ esveit@esveit.is eđa í síma 463-0600. Lagt verđur á eftir forđagćsluskýrslum ţeirra sem sleppa á afrétt. Ţá verđur lagt á eftirgjald í fjallskilasjóđ kr. 60 fyrir hverja kind og hvert hross sömu ađila.


Undirbúningur fyrir Handverkshátíđ
Kćru sveitungar.
Ţađ styttist í okkar árlegu veitingasölu Dalbjargar og Samherja á Handverkshátíđinni og er undirbúningur hafinn. Viđ óskum eftir sjálfbođaliđum í eftirtalin verkefni.
Viđ ćtlum ađ baka sođiđ brauđ 18. júlí og konfektkökur 23. júlí í mötuneytiseldhúsinu og byrja kl. 11 báđa dagana. Einnig verđur sýningarkerfiđ sett upp í framhaldinu. 18. júlí kl. 20.00 verđur salurinn teppalagđur, 19. júlí kl. 18.00 verđur byrjađ ađ setja upp sýningarkerfiđ og ţví lokiđ daginn eftir ef ţađ klárast ekki um kvöldiđ. Margar hendur vinna létt verk sem sannast alltaf í kringum ţessa Handverkshátíđ. Vinsamlegast skráiđ ykkur til leiks og starfa á vaktaplaninu okkar góđa, ţađ léttir alla skipulagningu. Ţađ skipulagsskjal má finna á heimasíđunni okkar, Samherjar.is. Ţar má finna skráningar fyrir
• bakstursdagana 18. og 23. júlí
• kökubakstur heima fyrir á skúffukökum og gulrótakökum (og uppskriftir)
• veitingasöluvaktir og eldhúsvaktir á međan hátíđinni stendur
• uppsetning og niđurrif á sýningarkerfi

Einnig megiđ ţiđ hafa samband viđ okkur í stjórninni í gegnum síma, tölvupósti eđa Facebook til ađ skrá ykkur.

Hlökkum til ađ sjá ykkur,
Stjórn Samherja.


FERĐAŢJÓNUSTA
Hć, ert ţú međ ferđaţjónustu af einhverju tagi og ert ekki komin í ferđamálafélagiđ. Viđ erum í fullri vinnu ađ skapa heildstćđan upplýsingarpakka um ţjónustu á svćđinu og vildum gjarnan fá alla međ ţar.
Ef ţú vilt nánari upplýsingar um félagiđ og hvađ viđ erum ađ gera, hafiđ samband viđ Sigríđi Sólarljós sími 863-6912 eđa á solarmusterid@gmail.com


Sögustund Sólarljóssins
Sigríđur Sólarljós býđur börnum á aldrinum 4 - 12 ára ađ koma í indíánatjaldiđ alla miđvikudaga í júlí milli kl. 10 -12. Ţar segjum viđ sögur af ýmsu tagi og lćrum ađ ţekkja jurtir og tengjast náttúrunni.
Sjá nánar á fésbókinni viđburđir Sögustund međ Sólarljósinu
međ sumarkveđju frá Sólarljósinu

 


MYNDLIST OG HÖNNUN AĐ BRÚNUM Í EYJAFJARĐARSVEIT FRÁ 13. JÚLÍ – 6. ÁGÚST

Sýningin stendur frá 13. júlí til 7. ágúst 2019 og er opin daglega frá 14-18.

Sara Vilbergsdóttir hefur veriđ starfandi myndlistarmađur frá ţví hún kom heim frá námi í Noregi fyrir rúmum 30 árum og tekiđ ţátt í fjölmörgum sýningum heima og erlendis. Hún vinnur jöfnum höndum olíu- og akrýlmálverk, pappamassaskúlptúra og útsaumsverk.
Einnig málar hún dúettmálverk međ systur sinni Svanhildi Vilbergsdóttur.

Helga Pálína Brynjólfsdóttir lćrđi textílhönnun í Finnlandi. Hún vinnur ađ margvíslegum textílverkum og bókverkum og hefur tekiđ ţátt í fjölda sýninga hér heima og erlendis. Hún kennir textílţrykk viđ Listaháskóla Íslands og Myndlistaskólann í Reykjavík.

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir stundađi textílnám í Noregi og lćrđi textílforvörslu í Bretlandi. Hún hefur lengi starfađ viđ textíllist, skartgripagerđ og forvörslu og var safnstjóri Byggđasafnins Hvols á Dalvík á árunum 2002 til 2018.
Hún nýtir eldra hráefni auk fiskirođs í verk sín; skart, fylgihluti og myndverk.

Allir hjartanlega velkomnir og nánari upplýsingar um sýninguna er ađ finna á heimasíđunni okkar brunirhorse.is/fréttir/news.

Einar og Hugrún á Brúnum.

 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins