Auglýsingablađiđ 1004.tbl. 22.08.18

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Auglýsingablađiđ 1004.tbl. 22.08.18

Sveitarstjórnarfundur - 534. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarđarsveitar verđur haldinn í fundarherbergi sveitarstjórnar, Skólatröđ 9, fimmtudaginn 22. ágúst og hefst hann kl. 15:00.
Dagskrá fundarins verđur kynnt á upplýsingatöflu í anddyri skrifstofunnar og á heimasíđu sveitarfélagsins.


Kynningarfundur um vinnu ţverpólitískrar nefndar um ţjóđgarđ á miđhálendinu, sem halda átti 26. ágúst nk. í Stórutjarnarskóla, hefur veriđ fćrđur fram í september.
Nánari upplýsingar um nýja dagsetningu og tímasetningu berast fyrir mánađamót.
Umhverfis- og auđlindaráđuneytiđ.


Göngur og réttardagar 2019
Gangnadagar
1. göngur verđa gengnar 5.-8. september.
2. göngur verđa tveim vikum síđar ţ.e. 20.-22. september.
Hrossasmölun verđur föstudaginn 4. október. Stóđréttir verđi 5. október.
Ef efni eru til eftirleitar skal miđađ viđ ađ ţćr verđa farnar eigi síđar en 20. október.
Hreinsa skal allt ókunnugt fé úr heimalöndum fyrir auglýsta gangnadaga og koma til skila. Óheimilt er ađ sleppa fé í afrétt ađ loknum göngum.
Ekki má flytja sauđfé yfir varnarlínur nema međ sérstöku leyfi.
Vakin er athygli á ađ nú er varnarlínan miđuđ viđ Mjađmá.

Réttardagar
Ţverárrétt sunnudagur 8. sept. kl. 10:00.
Möđruvallarétt laugardagur 7. sept. ţegar komiđ er ađ.
Hraungerđisrétt laugardagur 7. sept. ţegar komiđ er ađ.
Vatnsendarétt sunnudagur 8. sept.
Vallarétt sunnudagur 8. sept. kl. 10:30.
Í aukaréttum ţegar komiđ er ađ.

Gangnaseđlar
Gangnaseđlar hafa veriđ birtir á heimasíđu Eyjafjarđarsveitar www.esveit.is. Ţar er hćgt ađ nálgast ţá og prenta út. Ţeir sem óska eftir ađ fá gangnaseđla senda á pappír geta haft samband viđ skrifstofu í síma 463-0600. Seđlarnir verđa ekki sendir á pappír nema til ţeirra sem óska eftir ţví.

Fjallskilanefnd.


Haustferđ Félags eldri borgara í Eyjafjarđarsveit
Verđur farin mánudaginn 2. september nk. kl. 9:00 frá Félagsborg og 9:15 frá Skautahöllinni. Fariđ verđur um Svarfađardal og Ólafsfjörđ, komiđ viđ á Tjörn og Búrfelli og hádegisverđur á Völlum. Byggđasafniđ ađ Hvoli skođađ, ţá kaffi á Hótel Brimnesi í Ólafsfirđi í bođi Sćunnar Axels. Svo er skođunarferđ um Ólafsfjörđ og ađ lokum kvöldverđur á Baccalá bar á Hauganesi. Leiđsögumenn verđa Jóhannes Sigvaldason og Ásgeir Logi Ásgeirsson. Ţátttaka tilkynnist Reyni í síma 862-2164, Ólafs í síma 894-3230 eđa Jófríđar í síma 846-5128 fyrir 25. ágúst. Kostnađur er kr. 12.000 á mann og leggist inn á reikning 0302-26-001038 kennitala 251041-4079.
Ferđanefndin.


Vetraropnun í sundlauginni er hafin
Opnunartími í sundlaug í vetur er:
Mánudaga - fimmtudaga kl. 06:30 - 22:00.
Föstudaga kl. 06:30 - 20:00.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 - 17:00.
Íţróttamiđstöđ Eyjafjarđarsveitar.


Samherja ţríţraut – Hrafnagilshverfi
Ungmennafélagiđ Samherjar, í samstarfi viđ Íţróttamiđstöđ Eyjafjarđarsveitar, verđa međ ţríţrautakeppni sunnudaginn 1. september.
Keppnin hefst kl. 12:00, en keppendur mćta kl. 11:00 á keppendafund og brautarskođun. Ţátttökugjald er kr 3.000.-
Keppt verđur međ sprettţrautarsniđi ţar sem vegalengdirnar eru 400 m sund, 12 km hjól og 3 km hlaup.
Keppnin fer fram í Hrafnagilshverfi, synt í sundlauginni, hjólađ inn Eyjafjörđ ađ snúningspunkti og til baka ađ lauginni og loks hlaupiđ um Hrafnagilshverfiđ.
Keppt verđur í ţessum flokkum: 16 ára og yngri, 17-39 ára og 40 ára og eldri.
Skráning og nánari upplýsingar hjá samherjathrithraut@gmail.com.
Viđ skráningu ţarf ađ koma fram nafn, fćđingarár og áćtlađur tími í 400m sundi. 
Forskráningu lýkur kl. 16:00 föstudaginn 30. ágúst. 
• Stuttar vegalengdir, allir geta tekiđ ţátt
• Skemmtum okkur í góđum félagsskap
• Fullt af flottum útdráttarverđlaunum
Hlökkum til ađ sjá sem flesta.


Tónlistarskóli Eyjafjarđar
Tónlistarskóli Eyjafjarđar er ađ hefja sitt 31. starfsár og kennsla hefst ţriđjudaginn 27. ágúst. Viđ skólann starfa 17 kennarar og í haust taka til starfa viđ skólann nokkrir nýir starfsmenn. Margrét Árnadóttir kennir klassískan söng og Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir kennir rythmískan söng. Jón Ţorsteinn Reynisson kennir harmóniku, píanó, frćđigreinar og hljómsveitir. Kristján Edelstein gítarkennari kemur til starfa viđ skólann á ný. Í vor var gengiđ frá ráđningu Guđlaugs Viktorssonar sem skólastjóra og Helga Kvam gegnir áfram stöđu ađstođarskólastjóra. Innritun í skólann var góđ og nemendum hefur fjölgađ umtalsvert og munar mestu um góđa ţátttöku í Hörgársveit. Í vetur munum viđ leggja aukna áherslur á samspil og hljómsveitarstarf. Viđ hlökkum til vetrarins og fylla stofurnar af áhugasömum og kraftmiklum tónlistarnemendum, hvetjum ykkur til ađ hafa samband ef einhverjar spurningar vakna, www.tonlist.krummi.is. Sími skólans er 464-8110.


Eru hljóđfćri ađ rykfalla eđa liggja djúpt geymslum
Gćti ţađ hent sig ađ hjá ţér liggi hljóđfćri sem eru í góđu eđa sćmilegu lagi (jafnvel eign Tónlistarskólans) en enginn ađ spila en sem gćtu nýst í starfi Tónlistarskólans. Viđ tökum glöđ á móti slíkum sendingum. Nú vantar okkur m.a. kornetta, trompetta og baritóna.
Hjá okkur er opiđ á skólatíma og alltaf hćgt ađ hafa samband.
Bestu kveđjur úr Tónlistarskólanum, Guđlaugur og Helga.


Kaffihlađborđ
Ţá er komiđ ađ síđasta hlađborđinu okkar sem verđur í Funaborg
25. ágúst frá kl. 13:30-16:30. Ađ vanda bjóđum viđ upp á gómsćtar tertur, brauđrétti og kökur en síđast klárađist allt.
Frítt fyrir 0-6 ára, 7-12 ára 1.000 kr. og 12 ára og eldri 2.000 kr.
Hlökkum til ađ sjá ykkur, kvenfélagiđ Hjálpin.


Lúsafćlan frá Volare - Ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ!
Memi krakkasjampóiđ inniheldur m.a. rósmarínkjarna sem fćlir lúsina frá.
Pantanir í síma 866-2796 eđa á facebook; Hrönn Volare.


Freyvangsleikhúsiđ – samlestur
Samlestur verđur á verkinu Blúndur og blásýra í leikstjórn Völu Fannel dagana 24. og 25 ágúst kl. 14:00. Lesiđ verđur yfir handritiđ og fariđ í nokkra leiki. Viđ hvetjum alla sem hafa áhuga á ađ leika međ okkur ađ mćta. Athugiđ ađ í verkinu eru engin hlutverk fyrir börn.
Einnig viljum viđ minna á handritasamkeppnina okkar en skilafrestur er til 10. október.
Nánari upplýsingar á www.freyvangur.is.


HEILDRĆNT HEILSUDEKUR: NĆRING - SLÖKUN - HREINSUN
Helgina 27.-29. september verđur Heilsudekur í Kyrrđarhofinu Eagles North á Vökulandi. Heiđa Björk Sturludóttur umhverfisfrćđingur, nćringarţerapisti og jógakennari leiđbeinir á ţremur námskeiđum sem öll miđa ađ bćttri heilsu, bćđi andlegri og líkamlegri međ notkun lífstíls og nćringar.
Námskeiđin ţrjú eru eftirfarandi:
* Áhrif matarćđis og lífstíls á andlega og líkamlega heilsu
* Heildrćn hausthreinsun fyrir lifur og lund
* Hvernig má bćta svefn og auka slökun
OFT ER MATUR BESTA MEĐALIĐ

Föstudag kl. 19:30 Slakandi Kyrrđarkakóstund og hljóđheilun međ Sólveigu
Laugardag kl. 15:00-17:30 Áhrif matarćđis og lífstíls á andlega og líkamlega heilsu
Sunnudag kl. 13:00-15:30 Heildrćn hausthreinsun fyrir lifur og lund
Sunnudag kl. 20:00-22:00 Hvernig má bćta svefn og auka slökun

Fjöldi á námskeiđin og viđburđi er takmarkađur og ţví nauđsynlegt ađ skrá sig.
Hćgt er ađ skrá sig á eitt námskeiđ/viđburđ eđa allan viđburđinn í heild.
Skráningu ţarf ađ vera lokiđ fyrir 26. september.
Nánari upplýsingar og skráning: infoeaglesnorth@gmail.com og á facebook Eagles North Kyrrđarhofiđ, ţar er einnig hćgt ađ nálgast upplýsingar um hvert námskeiđ/viđburđ.
Hjartanlega velkomin í KYRRĐARHOFIĐ. Kveđja Sólveig Bennýjar.Haraldsdóttir.


JÓGA OG SLÖKUN
Veriđ velkomin á 6 vikna námskeiđ í mjúku jóga og slökun á ţriđjudögum kl. 17:00-18:15, byrjar 10. september. Fariđ verđur rólega í grunninn á jógastöđum, öndun og slökun. Markmiđiđ er ađ fara rólega og mjúklega í stöđurnar og styrkja, slaka og njóta. Hentar byrjendum og ţeim sem áhuga hafa ađ viđhalda styrk og liđleika líkama og lćra slökun. Nánari auglýsingar á facebooksíđu Eagles North Kyrrđarhofiđ. Takmarkađur fjöldi er á námskeiđiđ, 10 pláss í bođi.
Skráning og upplýsingar á infoeaglesnorth@gmail.com eđa/og í síma 663-0498.
Ţátttakendum á námskeiđi er bođiđ frítt á viđburđinn “Ilmkjarnaolíur og mjúkir tónar“ hjá Eagles North Kyrrđarhofinu sunnudagana 15. september og 6. október kl. 20:00-21:15.
Hlakka til ađ sjá ykkur – hjartanlega velkomin, Sólveig Bennýjar, jógakennari.

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins