Auglýsingablađiđ 1006.tbl. 5.09.19

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Auglýsingablađiđ 1006.tbl. 5.09.19

Sveitarstjórnarfundur - 535. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarđarsveitar verđur haldinn í fundarherbergi sveitarstjórnar, Skólatröđ 9, fimmtudaginn 12. september og hefst hann kl. 15:00. Dagskrá fundarins verđur kynnt á upplýsingatöflu í anddyri skrifstofunnar og á heimasíđu sveitarfélagsins.


Réttardagar
Laugardaginn 7. sept. 
Möđruvallarétt ţegar komiđ er ađ.
Hraungerđisrétt ţegar komiđ er ađ.

Sunnudaginn 8. sept.
Ţverárrétt kl. 10:00.
Vatnsendarétt ţegar komiđ er ađ.
Vallarétt kl. 10:30.

Í aukaréttum ţegar komiđ er ađ.


Bókasafn Eyjafjarđarsveitar
Ţá er kominn tími til ađ opna bókasafniđ og verđur ţađ opiđ sem hér segir í vetur:
Mánudaga frá kl. 10:30-12:30 og 13:00-16:00.
Ţriđjudaga frá kl. 10:30-12:30 og 16:00 – 19:00
Miđvikudaga frá kl. 10:30-12:30 og 16:00 – 19:00
Fimmtudaga frá kl. 10:30-12:30 og 16:00 – 19:00
Föstudaga frá kl. 10:30-12:30
Á safninu er fjöldi bóka, tímarita og upplýsingaefnis, bćđi til útláns, lestrar og skođunar á stađnum. Komiđ viđ á bókasafninu og kynniđ ykkur hvađ ţar er ađ finna. Bókasafniđ er stađsett í kjallara íţróttamiđstöđvar og er gengiđ inn ađ austan. Ekiđ er niđur međ skólanum ađ norđan.


Fótsnyrting í Félagsborg fyrir 65 ára og eldri
Kvenfélagiđ Iđunn býđur íbúum sveitarinnar, 65 ára og eldri, upp á fótsnyrtingu í Félagsborg helgina 26. til 29. september. Viđ höfum fengiđ hana Hildi Rún fótaađgerđafrćđing til ađ koma og ćtlum ađ gefa nokkra tíma.
Takmarkađur fjöldi tíma er í bođi og ţví um ađ gera ađ skrá sig sem fyrst. Tekiđ er á móti pöntunum í síma 697-4169 (Sigrún Rósa) eđa 858-1455 (Katrín Ragnheiđur) á milli kl. 16:00 og 19:00 dagana 5. til 10. sept. Möguleiki er á akstri, til og frá Félagsborg, fyrir ţá sem ţurfa.
Hlökkum til ađ sjá ykkur, Iđunnarkonur.


Ágćtu landeigendur ađ Eyjafjarđará
Stjórn Veiđifélags Eyjafjarđarár vill minna bćndur og búaliđ á síđasta landeigendadag sumarsins en hann er 10. september nk.
Ţá mega landeigendur veiđa í ánni fyrir sínu landi. Viđ minnum góđfúslega á ađ allar veiđireglur árinnar eru í fullu gildi á ţessum degi.
Skráningu yfir veidda fiska má senda á netfangiđ: eyjafjardara@eyjafjardara.is
Međ vinsemd og ósk um góđa skemmtun,
Jón Gunnar, Jón Bergur, Hermann, Rósberg og Skjöldur.


Ađalfundur Freyvangsleikhússins verđur haldinn miđvikud. 11. sept. kl. 20:00 í Freyvangi. Dagskrá: Almenn ađalfundarstörf, stjórnarkosningar og önnur mál.
Allir velkomnir – Sjáumst í Freyvangi!
Einnig viljum viđ minna á handritasamkeppnina okkar en skilafrestur er til 10. október. Nánari upplýsingar á www.freyvangur.is


Söngur gleđur hvers manns sál!
Langar ţig ađ prófa ađ ćfa söng í skemmtilegum og metnađarfullum félagsskap? Ţá er Karlakór Eyjafjarđar svariđ.
Međlimir kórsins eru á öllum/flestum aldursskeiđum og koma úr ýmsum stéttum og hafa mismikla söngreynslu og ţví ćttu allir ađ finna sig hjá okkur.
Söngstjóri er Guđlaugur Viktorsson og hefur hann haldiđ áfram ađ leiđa kórinn metnađarfullar og oft óhefđbundnar leiđir.
Ćfingar eru einu sinni í viku á mánudögum kl. 19:30-22:00 í Laugarborg Eyjafjarđarsveit.
Verkefni vetrarins eru spennandi og um ađ gera fyrir alla áhugasama ađ kíkja á ćfingu hjá okkur eđa hafa samband viđ Stefán Erlingsson, formann í síma 821-4058.


Húsnćđi óskast
Óska eftir húsnćđi á Hrafnagili eđa nálćgt hverfinu. Skilvísum greiđslum og góđri umgengni heitiđ. Inga s:867-4351.


Uppskeruhátíđ – rýmum fyrir nýjum birgđum – Laugard. 14. sept. kl. 19.00
Framhryggssneiđar í raspi, lambasmásteik, svikinn héri ađ hćtti húsbóndans, norđlenskt búđingahlađborđ í eftirrétt. Allt ţetta fyrir ađeins kr. 4.500 á mann. Pantanir í síma 463-1500 eđa á lambinn@lambinn.is


Öll pláss uppseld 😉 Markađstorg í Laugarborg
Ţađ stefnir í líf og fjör á markađstorgi sunnudaginn 29. sept. 😊
Nánar auglýst síđar.
Lionsklúbburinn Sif.


Nú fera ađ líđa ađ spunanum
– Tóvinnunámskeiđ verđa haldin 5 miđvikudagskvöld frá 11. sept. fram í okt, frá kl. 19:00-22:00. Í litlu rauđu húsi viđ Dyngjuna er spunninn ţráđur lífsins úr reyfi frá kind nágrannans viđ kertaljós á köldum vetrarkvöldum. Fyrstu tvö skiptin er kennt ađ spinna ţráđ frá reyfi, kemba međ handkömbum og spunniđ á snćldu og seinni ţrjú kvöldin er kennt ađ spinna á rokk. Námskeiđiđ nýtist einnig sem framhaldsnámskeiđ ţeim sem vilja rifja upp og lćra meira. Námskeiđiđ kostar 42.000.- kr.
Dyngjan-listhús er viđ fjallsrćtur Kerlingar í landi Fífilbrekku Eyjafjarđarsveit.
Upplýsingar í síma 899-8770 og https://www.facebook.com/dyngjanlisthus/.


JÓGA OG SLÖKUN í Kyrrđarhofinu Eyjafjarđarsveit
Veriđ velkomin á 6 vikna námskeiđ í mjúku jóga og slökun á ţriđjudögum kl. 17:00–18:15 byrjar 10. september. Fariđ verđur rólega í grunninn á jógastöđum, öndun og slökun. Markmiđiđ er ađ styrkja, slaka og njóta. Hentar byrjendum og ţeim sem áhuga hafa ađ styrkja og liđka líkama og lćra slökun. Nánari auglýsingar á facebook síđu Eagles North Kyrrđarhofiđ. Takmarkađur fjöldi er á námskeiđiđ, 10 pláss í bođi. Skráning og upplýsingar á infoeaglesnorth@gmail.com eđa/og í síma 663-0498. Ţátttakendum á námskeiđi er bođiđ frítt á viđburđinn „Ilmkjarnaolíur og mjúkir tónar“ hjá Eagles North Kyrrđarhofinu sunnudagana 15. sept. og 6. okt. kl. 20:00-21:15.
Hlakka til ađ sjá ykkur – hjartanlega velkomin Sólveig Bennýjar, jógakennari.


Tveggja ára afmćli snyrtistofunnar Sveitasćlu :) Er stađsett á Lamb Inn Öngulsstöđum.
Af ţví tilefni býđ ég uppá 20% afslátt af andlitsmeđferđum út mánuđinn.
Einnig hćgt ađ fá allar helstu snyrtimeđferđir. Hćgt ađ sjá ţćr međferđir sem eru í bođi og verđ inn á facebook. Gjafabréf í dekur er tilvalin gjöf viđ öll tćkifćri, ţú velur ákveđna međferđ eđa upphćđ ađ eigin vali. Best er ađ hringja í mig ef ţiđ viljiđ nálgast gjafabréf. Er međ hágćđavörur frá Comfort Zone.
Er međ opiđ mánudaga kl. 12:00-18:00, ţriđjudaga 14:00-16:00, miđvikudaga 12:00-18:00 fimmtudaga 9:00-16:00 og föstudaga 9:00-14:00. Tímapantanir í síma 833-7888, milli kl. 9:00-17:00 á daginn. Eftir kl. 17:00 og um helgar svarar símsvari.
Elín Halldórsdóttir snyrtifrćđingur og danskennari.


REIĐSKÓLINN Í YSTA-GERĐI
Reiđskólinn á haustönn verđur alls 10 skipti. Byrjar 21. september og lýkur 1 desember.
Frí verđur í viku 42. Kennt er í reiđskemmunni og úti í Ysta-Gerđi, Eyjafjarđarsveit. Kennari er Sara Arnbro, menntađur reiđkennari frá Háskólanum á Hólum.
Kennt verđur kl. 11:00-11:40, 12:00-12:40 og 13:00-13:40 á laugardögum og sunnudögum. Árgangur 2014 og eldri. Fullorđnir líka! Max 5 nemendur í hverjum hóp.
Verđ: 35.000 kr. Foreldrar eru velkomnir inn í kaffistofu á međan, ávallt heitt á könnunni.
Í ár verđur sú breyting ađ kennsla fer fram um helgar. Ţetta er gert til ađ minnka stressiđ á virkum dögum og til ađ ná meiri birtu sem gerir ţađ ađ viđ getum fćrt kennsluna oftar út í gerđi eđa fariđ í reiđtúra ef veđur leyfir. Skráning er bindandi, netfang: ystagerdi@simnet.is


Sjóddu pottur, sjóddu.....
Forláta gamall pottur í einkaeigu, međ mikla reynslu og er persónulega dýrmćtur arfur, tapađist úr skólaeldhúsinu í sumar. Hans er sárt saknađ. Koma má pottinum á skrifstofu Eyjafjarđarsveitar eđa í Hrafnagilsskóla.
Myndin er af stóra bróđur hans.
Međ fyrirfram ţökkum, Ţóra Víkingsdóttir.

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins