Atvinnumßlanefnd 55. fundur 29.3.2008

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

Atvinnumßlanefnd 55. fundur 29.3.2008


55. fundur Atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, laugardaginn 29. mars 2008 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu:
Dórothea Jónsdóttir, Benjamín Baldursson, Bryndís Símonardóttir, Birgir H. Arason, Orri Óttarsson,

Fundargerð ritaði: Benjamín Baldursson , formaður

Dagskrá:

1. 0803050 - Beint frá býli. Guðmundur Jón Guðmundsson Holtseli kynnir félagið og markmið þess.
Guðmundur J. Guðmundsson kom og kynnti fyrir nefndarmönnum verkefnið Beint frá býli og hvað hefði verið gert á þeim vettvangi.
29.febrúar síðastliðinn var kosin ný stjórn fyrir verkefnið og það er greinilegt að mikil hugur er í fólki varðandi heimaunnar afurðir.

2. 0803006 - Skipan vinnuhóps / Sameiginlegur fundur atvinnumála-, skipulags- og umhverfisnefnda 5. mars 2008.
Nefndarmenn er sammála um að Bryndís Símonardóttir verði fulltrúi Atvinnumálanefndar í vinnuhópi um stefnumótun og kynningu í Eyjafjarðarsveit.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins