FÚlagsmßlanefnd 091. fundur

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

FÚlagsmßlanefnd 091. fundur

91. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi miðvikudaginn 8. október 2003 kl. 20.30

Mættir: María Tryggvadóttir, Ingjaldur Arnþórsson, Eygló Daníelsdóttir, Hrefna Ingólfsdóttir, Aðalheiður Harðardóttir og Bjarni Kristjánsson, sveitarstjóri.

 

Dagskrá

1. Erindi frá sveitarstjórn um ráðstöfun íbúðar í Reykhúsum 4c
2. Önnur mál

 

Afgreiðsla:

 

1. Erindi frá sveitarstjórn um ráðstöfun íbúðar í Reykhúsum 4c
Borist hefur ósk um að sveitarfélagið innleysi íbúð samkvæmt ákvæði þar um. Þar sem komnar eru umsóknir um leigu á íbúðinni var ákveðið að leggja til að sveitin selji hana ekki fyrst um sinn heldur leigi hana út.

 

2. Önnur mál
Samþykkt var að fela formanni nefndarinnar í samvinnu við sveitarstjóra að vinna að gerð verklagsreglna um veitingu viðbótarlána. Jafnframt að móta tillögu að reglum um úthlutun leiguíbúða í eigu sveitarfélagsins (íbúðir aldraðra).

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 21.25

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins