Menningarmßlanefnd 127. fundur 22.10.2008

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

Menningarmßlanefnd 127. fundur 22.10.2008

127. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 22. október 2008 og hófst hann kl. 20:00
Fundinn sátu:
Einar Gíslason, Hrafnhildur Vigfúsdóttir, Ingólfur Jóhannsson, María Gunnarsdóttir, Þórdís Karlsdóttir,
Fundargerð ritaði:  María Gunnarsdóttir
Dagskrá:

1.    0809017 - Safnamál í Sólgarði
Nefndin vann að gerð erindisbréfs fyrir starfshóp um safnamál. Skipan í nenfdina var til umræðu og var formanni falið að ræða við nokkra aðila.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   21:30

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins