FÚlagsmßlanefnd 095. fundur

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

FÚlagsmßlanefnd 095. fundur

95. fundur félagsmálanefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra- Laugalandi þriðjudaginn 2. desember 2003 kl. 20.30

Mættir: Ingjaldur Arnþórsson, Eygló Daníelsdóttir, Hrefna Ingólfsdóttir, og Bjarni Kristjánsson, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1. Starfsáætlun félagsmálanefndar fyrir árið 2004
2. Tillaga að fjárhagsáætlun fyrir árið 2004

 

Afgreiðsla:

1. Starfsáætlun félagsmálanefndar fyrir árið 2004

Lögð var fram og samþykkt áætlun um starfsemi nefndarinnar árið 2004 sbr. fylgiskjali 1.

 

2. Tillaga að fjárhagsáætlun fyrir árið 2004

Tillagan samþykkt, niðurstöðutala kr. 5.263,- þúsund sbr. fylgiskjal 2.

 


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl 21.30.

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins