FÚlagsmßlanefnd 127. fundur 9.9.2009

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

FÚlagsmßlanefnd 127. fundur 9.9.2009

127. fundur félagsmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 9. september 2009 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Hulda M Jónsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir, Hugrún Hjörleifsdóttir, Elín Margrét Stefánsdóttir, Jónas Vigfússon,

Fundargerð ritaði:  Anna Guðmundsdóttir , ritari

Dagskrá:

1.     0907010 - Skólatröð 6 - Úthlutun félagslegrar leiguíbúðar
Sveitarstjóra falið að kanna hvort hægt sé að auglýsa íbúðina sem almenna leiguíbúð þar enginn sem sótti um hana féll undir tekjuviðmið fyrir félagslegar leiguíbúðir.

        
2.     0902001 - Umsókn um leyfi til starfa sem dagmóðir
Samþykkt að veita áframhaldandi leyfi til bráðabirgða til 6 mánaða þegar búið er að kanna hvort úrbætur hafi verið gerðar á þeim atriðum sem athugasemdir voru gerðar við. Forsenda fyrir að fá leyfi til frambúðar er einnig að viðkomandi ljúki námskeiði ætlað dagmæðrum.  Búið er að taka út húsnæði og útisvæði og starfsmaður skóladeildar Akureyrar gerði fyrstu úttekt á hæfi dagmóðurinnar. Óskað er eftir því að skóladeild Akureyrar verði falið áframhaldandi eftirlit, bæði með nýrri dagmóður og þeirri sem fyrir er starfandi. Til að gæta hagkvæmni verði óskað eftir því að eftirlit á þessa tvo staði fari fram í sömu ferðinni.
         

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:00

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins