Menningarmßlanefnd 131. fundur 28.11.2009

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

Menningarmßlanefnd 131. fundur 28.11.2009

131 . fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í Hrafnagilsskóla, laugardaginn 28. nóvember 2009 og hófst hann kl. 10:00.
Fundinn sátu:
Einar Gíslason, Hrafnhildur Vigfúsdóttir, Ingólfur Jóhannsson og María Gunnarsdóttir.

Fundargerð ritaði:  María Gunnarsdóttir, ritari.

Einnig sat Margrét Aradóttir forstöðukona bókasafnsins þennan fund.

Dagskrá:

1.     0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
Fjallað var um fjárhasgsáætlun 2010 og tillögur mótaðar til sveitastjórnar.  Nefndin leggur til  að áætla 2 milljónir króna til flygilkaupa  fyrir tónlistarhúsið Laugarborg.
        

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   14:30

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins