Menningarmßlanefnd 132. fundur 15.9.2010

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

Menningarmßlanefnd 132. fundur 15.9.2010

132 . fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn Syðra Laugaland, miðvikudaginn 15. september 2010 og hófst hann kl. 20:30.
Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir, Benjamín Baldursson, Samúel Jóhannsson, Leifur Guðmundsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Benjamín Baldursson, .

Farið var að Smámunasafninu í Sólgarði og fundurinn haldinn þar.
Helga Gunnlaugsdóttir boðaði forföll.

Dagskrá:

1.  1007007 - Byssusafn til varðveislu í Smámunasafni
Fyrst var Smámunasafnið skoðað undir handleiðslu Guðrúnar Steingrímsdóttur.
Rætt var um Smámunasafnið og 40-50 byssur sem sveitarfélaginu hefur áskotnast og hvar hægt sé að koma því fyrir.

   
2.  1006012 - Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2010-2014, skv. 51. grein samþykktarar um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar
Formaður fór yfir erindisbréf nefndarinnar. Skipan ritara var frestað.
Rætt var um félagsheimilin og hugsanleg hljóðfærakaup í Laugarborg.
Ákveðið var að tímaritið Eyvindur komi út fyrir næstu jól. Benjamín falið að kalla ritnefnd saman að tillögu menningarmálanefndar.

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   22:45

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins