Auglýsingablađiđ 881.tbl. 5.04.17

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Auglýsingablađiđ 881.tbl. 5.04.17

Auglýsingablađiđ – nćsta blađ ţriđjud. 11. apríl
Auglýsingar ţurfa ađ berast skrifstofunni fyrir kl. 10:00 mánudaginn 10. apríl, á esveit@esveit.is eđa í síma 463-0600.
Skrifstofan


Sveitarstjórnarfundur
495. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarđarsveitar verđur haldinn í fundarherbergi sveitarstjórnar, Skólatröđ 9, miđvikudaginn 12. apríl og hefst hann kl. 15:00.
Dagskrá fundarins verđur kynnt á upplýsingatöflu í anddyri skrifstofunnar og á heimasíđu sveitarfélagsins.


Fundur í kvöld um fjallskil og girđingarmál
Minnum á fundinn í kvöld 5. apríl kl. 20:00 í Félagsborg um fjallskil og girđingarmál í Öngulsstađadeild, ţ.m.t. framtíđ varnargirđingar milli Rútsstađa og Bringu, sem og girđingarmál almennt í sveitarfélaginu. Allir velkomnir.
Fjallskilanefnd


Frá Laugalandsprestakalli - Messur um hátíđar verđa sem hér segir:
Pálmasunnudag 9. apríl verđur messađ í Möđruvallakirkju kl. 11:00.
Föstudaginn langa 14. apríl verđur föstumessa í Munkaţverárkirkju kl. 11:00
Félagar úr kirkjukór Laugalandsprestakalls lesa píslarsögu Jóhannesarguđspjalls.
Páskadagur 16. apríl: Hátíđarmessa í Grundarkirkju kl. 11:00.
Páskadagur 16. apríl : Hátíđarmessa í Kaupangskirkju kl. 13:30.
Gleđilega páska, Hannes


Umsóknir og ađlögunartímabil í Krummakot
Til ađ fá sem gleggsta mynd af fjölda leikskólanemenda nćsta skólaár, 2017/2018, eru foreldrar sem hyggjast sćkja um leikskóla fyrir börn sín hvattir til ađ gera ţađ sem fyrst. Eyjafjarđarsveit býđur upp á leikskóla fyrir börn frá eins árs aldri og gott er ađ fá umsóknir međ góđum fyrirvara upp á skipulag og starfsmannahald ađ gera.
Í innritunaráćtlun leikskólans er gert ráđ fyrir fjórum ađlögunartímabilum á hverju skólaári, í ágúst, október, janúar og apríl. Ađlögun í ágúst hefst mánudaginn 14. ágúst.
Umsóknarblöđ um leikskólann má finna á heimasíđu Krummakots, http://leikskoli.krummi.is
Bestu kveđjur, Hugrún Sigmundsdóttir leikskólastjóri


Menningararfur Eyjafjarđarsveitar
Fundur verđur haldinn í Félagsborg laugardaginn 8. apríl kl. 10. Áfram verđur rćtt um sveitasímann og svo eru ţeir sem luma á skemmtilegum sögum um notkun hans sérstaklega velkomnir til ađ rifja ţćr upp. Annars eru allir alltaf velkomnir á fundi um menningararfinn.
Fundarstjóri
 

Árshátíđ yngsta stigs Hrafnagilsskóla 2017
Hátíđin verđur haldin í Laugarborg fimmtudaginn 6. apríl frá klukkan 14:00—16:00. Nemendur yngsta stigs sýna leikrit um ungfrúrnar og herramennina. Ađ loknum skemmtiatriđum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi.
Ađgangseyrir er 700 kr. fyrir nemendur á grunnskólaaldri en 1.400 kr. fyrir eldri. Frítt er fyrir börn sem ekki eru byrjuđ í grunnskóla. Veitingar eru innifaldar í verđi. Ágóđi af miđasölu og sjoppu rennur í ferđasjóđ nemenda og einnig til ađ greiđa lyftugjöld í skíđaferđ. Athugiđ ađ ekki er posi á stađnum.
Sjoppan verđur opin og ţar er hćgt ađ kaupa gos, svala og sćlgćti. Skólabílar keyra ekki ađ árshátíđ lokinni. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Nemendur í 1.-4. bekk í Hrafnagilsskóla


Barokktónleikar í Grundarkirkju
Fimmtudagskvöldiđ 6. apríl kl. 20:00 heldur klassíska söngdeild Tónlistarskólans á Akureyri barokktónleika í Grundarkirkju.
Flutt verđur hiđ magnađa verk Stabat Mater eftir Pergolesi en verkiđ fjallar um píslargöngu Krists. Ţá verđa fluttar aríur úr Messíasi eftir Händel, Mattheusarpassíu Bachs og dúett úr Gloríu eftir Vivaldi.
Flytjendur eru kvennakór söngdeildarinnar og einsöngvarar, Daníel Ţorsteinson á orgel en stjórnandi er Michael Jón Clarke. Ađgangseyrir er kr. 1.000, frítt fyrir nemendur.
Eigum saman notalega kvöldstund á föstunni í Grundarkirkju.


Íţróttaskóli barnanna
Íţróttaskóli Umf. Samherja er farinn af stađ aftur! Íţróttaskólinn er hugsađur fyrir börn á aldrinum 2-5 ára og er settur upp í leikja- og ţrautabrautarformi ţar sem foreldrar taka virkan ţátt og fylgja sínu barni eftir. Íţróttaskólinn er á laugardögum frá kl. 9:15-10:00 og verđur hann áfram í umsjón Sonju Magnúsdóttur. Mikilvćgt er ađ börnin komi í ţćgilegum fötum og gert er ráđ fyrir ađ ţau verđi á tásunum.
Námskeiđsgjald er 2.500 kr. fyrir barn og er skráning á netfangiđ sonja@internet.is ţar sem fram ţarf ađ koma fullt nafn og kennitala barns og nafn forráđamanns ásamt símanúmeri. Frekari upplýsingar eru veittar í sama netfangi, sonja@internet.is Sjáumst í íţróttahúsinu :-)


Skammir og Skćtingur
Karlakór Eyjafjarđar heldur sína margfrćgu hagyrđingaskemmtun í tónlistahúsinu Laugarborg miđvikudagskvöldiđ 12. apríl kl. 20:30. Hagyrđingarnir Hjálmar Freysteinsson, Jóhannes Sigfússon, Ósk Ţorkelsdóttir, Pétur Pétursson
og Reynir Hjartarson undir stjórn Birgis Sveinbjörnssonar láta gamminn geisa. Kórinn syngur nokkur lög. Kaffi og kleinur. Húsiđ opnađ kl. 19:30, ađgöngumiđar seldir viđ innganginn, verđ 3.000 kr. A.t.h. getum ekki tekiđ viđ kortum.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 893-7236.


Ađalfundur Hjálparsveitarinnar Dalbjargar 2017 verđur haldinn fimmtudagskvöldiđ 20. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 20:30 í Dalborg. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Kaffiveitingar verđa í bođi og vonumst viđ til ađ sjá sem flesta. Nýjir félagar eru bođnir velkomnir.
Kćr kveđja, Hjálparsveitin Dalbjörg


Kótilettukvöld á Lamb Inn
Síđasta kótilettukvöld yfirstandandi kótilettuvertíđar verđur haldiđ miđvikudaginn 12. apríl. Kótilettur af hlađborđi og hiđ norđlenska búđingahlađborđ í eftirrétt.
Verđ kr. 4.600 pr mann.
- Sama góđa stuđiđ og óvćnt skemmtiatriđi.
Borđapantanir í síma 463-1500 eđa á netfanginu lambinn@lambinn.is.
Einnig hćgt ađ skrá sig beint í viđburđadagatali á lambinn.is.


Reiđskólinn í Ysta-Gerđi - ný námskeiđ ađ hefjast!
Námskeiđiđ er 6 skipti frá 18.04-24.05, fyrir káta krakka og fullorđna. Árgang 2010 og uppúr. Kennt er í reiđskemmunni í Ysta-Gerđi, Eyjafj.sv. Kennari er Sara Arnbro, mentađur reiđkennari frá Háskólanum á Hólum. Verđ á námskeiđ: 24.000 kr. (skipt í 2 greiđslur). Innifaliđ er hestar, reiđtygi, öryggisvesti, hjálmar og kennsla. Kennt er í 45 mín/skipti. Fjórir hópar er í bođi: Ţriđjudagar kl. 17:30-18:15 og kl. 18:30-19:15 og miđvikudagar kl. 17:30-18:15 og kl. 18:30-19:15.
Skráninginn er bindandi: Netfang: sara_arnbro@hotmail.com, sími: 845-2298.


Reiđ-leikskóli um páskana!
Reiđnámskeiđ fyrir börn fćdd 2010-2013. Viđ lćrum meira um hesta og ćfum jafnvćgi og stjórnun í gegnum leik (förum í boltaleiki á hestbaki, skjótum međ boga á hestbaki ofl.). Fimmtudaginn 13. apríl – laugardaginn 15. apríl kl. 10:00-12:00 eđa 13:00-15:00. Verđ: 15.000 kr. Gott ađ koma međ nesti.
Skráning er bindandi: Netfang: sara_arnbro@hotmail.com, sími: 845-2298.


Húsnćđi óskast
Par međ 1 barn á grunnskólaaldri óskar eftir húsnćđi til leigu í sveitinni.
Róleg, reglusöm, snyrtileg og bćđi í fastri vinnu.
Úlfhildur, sími: 693-7211, netfang: ulfhildur.ornolfs@gmail.com


 ENJO vörur - einfaldlega snilld:
Sparar tíma, verndar heilsu, sparar peninga, verndar náttúruna.
Vöruflokkar: gluggar, eldhús, bađ, gólf, húđumhirđa, bíllinn...
Söluráđgjafi á nćstu grösum. Endilega látiđ mig vita ef ykkur vantar ENJO vörur.
Get haft kynningar međ stuttum fyrirvara.
B.kv., Auđur Guđný Yngvadóttir 869-8430, audurgudny59@gmail.com


Íţróttamiđstöđ Eyjafjarđarsveitar verđur opin alla páskana
Pálmasunnudag 10.00-17.00
Skírdag 10:00-20:00
Föstudaginn langa 10:00-20:00
Laugardaginn 10:00-20:00
Páskadag 10:00-20:00
Annan í páskum 10:00-20:00
Hlökkum til ađ sjá ykkur,
starfsfólk Íţróttamiđstöđvar Eyjafjarđarsveitar
 

Bókasafn Eyjafjarđarsveitar Hrafnagilsskóla
Gott úrval bóka og tímarita til ađ lesa og skođa á stađnum eđa fá lánađ međ sér heim.
Opnunartímar á nćstunni:
Í nćstu viku, 10.-14. apríl er safniđ lokađ.
Safniđ opnar aftur ţriđjudaginn 18. apríl.
Á sumardaginn fyrsta, 20. apríl er lokađ.

Venjulegur opnunartími safnsins:
Mánudaga kl. 10:30-12:30 og 13:00-16:00
Ţriđjudaga kl. 10:30-12:30 og 16:00-19:00
Miđvikudaga kl.10:30-12:30 og 16:00-19:00
Fimmtudaga kl. 10:30-12:30 og 16:00-19:00
Föstudaga kl. 10:30-12:30
Best er ađ ganga um dyr ađ austan (kjallari íţróttahúss) eđa um innganga Íţróttamiđstöđvar og niđur á neđri hćđ.


Góđverkin kalla í Freyvangsleikúsinu
Ţó lífiđ fari úr skorđum á Gjaldeyri viđ Freyvangsfjörđ ţá gera leiksýningarnar ţađ ekki. Eldri borgarar á vegum Einingar-Iđju lögđu leiđ sína í Freyvangsleikhúsiđ á laugardaginn og skemmtu sér dćmalaust vel, eins og einn glađhlakkandi gesturinn sagđi eftir sýninguna. Annar tók ţađ fram ađ hláturinn hafi hreinlega tekiđ í mjöđmina.

Ţađ gefst allavega tćkifćri til ađ liđka hláturtaugarnar og fjölga broshrukkum. Ţćr eru bara krúttlegar hvort sem er.
Vegna forfalla eru lausir miđar á laugardaginn. Nú ef ekki ţá, ţví ekki um páskana?
Kćru sveitungar ţiđ eruđ alltaf velkomnir í Freyvang, ef ekki upp á sviđ, ţá í ţađ minnsta fram í áhorfendasal.

Hlökkum til ađ heyra í ykkur hláturinn. 
Međ bestu kveđju úr Freyvangsleikhúsinu.

 

 

 

Íbúafundurinn – Hvernig er ađ vera barn í Eyjafjarđarsveit?

Foreldrafélög Hrafnagilsskóla, Krummakots og Ungmennafélagiđ Samherjar bođuđu til fundar um málefni barna í Eyjafjarđarsveit. Fundurinn var haldinn í Laugarborg 14. mars síđastliđinn og mćttu 52 íbúar. Miklar umrćđur sköpuđust og var almennt góđur andi yfir fundinum.

Helstu niđurstöđur voru ţćr ađ mikil ánćgja er međ samstarf milli Ungmennafélagsins, leik-, grunn- og tónlistarskóla. Margir kostir felast í litlum skólum og samfélagi. Persónuleg tengsl eru meiri og ţjónustustigiđ hátt. Eitt af ţví sem var nefnt ađ betur mćtti fara er ađ fundir međ foreldrum og starfsfólki vćru fleiri og betur sóttir.

Frambođ af íţróttum er gott í sveitinni, ćfingagjöld lág og ađstađa til iđkunnar góđ. Samherjar standa fyrir öflugu starfi og eru einn af burđarásunum í utanumhald Handverkshátíđar. Áskoranir í íţróttum tengjast ţví helst ađ virkja krakka til íţróttaiđkunar ţegar unglingsárin fćrast yfir og ađ fá ţjálfara fyrir ţćr íţróttir sem fólk vill stunda. Hugmyndir komu upp um bćtt ađgengi ađ ćfingasal  og endurnýjun tćkja en slík bragabót gćti höfđađ til eldri krakka.

Nokkrar hugmyndir komu um annarskonar afţreyingu fyrir ungdóminn en íţróttir. Margir nefndu ađ hćgt vćri ađ efla félagsmiđstöđina sem gegnir mikilvćgu hlutverki í ţroska barna og unglinga. Vert er ađ skođa hvernig vćri hćgt ađ virkja skapandi greinar. Einnig komu upp hugmyndir um skátastarf sem er mjög í takt viđ góđar viđtökur viđ útivistarskóla síđasta vor og ţá uppbyggingu sem hefur átt sér stađ í Aldísarlundi. Margir vildu fleiri tćkifćri til ađ fjölskyldur gćtu stundađ íţróttir og afţreyingu saman.

Talsverđur áhugi er á ađ halda fleiri fjölskylduvćna viđburđi í sveitinni eins og Vígaglúm sem eitt sinn var og hátíđ Hestamannafélagsins Funa á sumardaginn fyrsta sem er árlegur viđburđur. Hćgt vćri ţá ađ nýta stađi sem annars eru vannýttir eins og Leyningshólar og Melgerđismelar.

Varđandi almennt heilsufar og uppeldismál var helst rćtt um skjánotkun, svefn, matarrćđi og hreyfingu, ţessi atriđi eru ađ öllu jöfnu í góđu horfi samkvćmt fundarfólki. Flestir voru sammála um ađ gott vćri ađ gefa út viđmiđ í ţessum efnum og halda á lofti til ađ auđvelda foreldrum ađ fást viđ ţessi lýđheilsulegu atriđi ef ţurfa ţykir.

Fundurinn og úrvinnsla upplýsinga var stađfesting á ţví sem vel er gert og vísbending um ţađ sem betur má fara og var hann ekki síđur innblástur til góđra verka. Ungmennafélagiđ og stjórnir foreldrafélaganna munu nýta sér niđurstöđurnar og hugmyndirnar í sínu starfi á komandi misserum. Vilja stjórnirnar nota tćkifćriđ og ţakka öllum sem mćttu á fundinn. Til gamans látum viđ fylgja nokkra punkta sem komu fram á fundinum.

 

Hvađ er jákvćtt:

 • Ađ íţróttatímar Samherja séu beint eftir skóla og snúist ekki bara um keppni
 • Hversu dýrmćtt einstaklingsframtakiđ er
 • Valdi kokkur er bestur
 • Handverkshátíđin, stemming og fjáröflun
 • Ađ tónlistarskólinn sé á skólatíma
 • Unglingastarf Dalbjargar
 • Jákvćđur agi stefnan í skólunum
 • Mikiđ af góđum og gagnlegum leikjum í símum
 • Dagur íslenskrar tungu
 • Aldísarlundur
 • Hátt ţjónustustig skólanna
 • Samverustundir í byrjun dags í skólanum
 • Tónlistarstarf í leik- og grunnskóla

Hvađ má bćta:

 • Skólalóđin illa búin og einhćf
 • Hafa frítt í sund, heilsueflandi
 • Hjól í tćkjasal Íţróttamiđstöđvarinnar
 • Lengri frímínútur
 • Rćđa Handverkiđ fyrr
 • Ungmennaráđiđ er óvirkt
 • Vantar húsnćđi í sveitina
 • Vćri hćgt ađ nýta skólabílana betur
 • Hafa ađgengilegri upplýsingar á esveit.is
 • Hvađ eru unglingarnir ađ gera
 • Kynna betur starf Samherja
 • Vantar frjálsar íţróttir
 • Foreldrar fari eftir aldurstakmörkunum á forritum, t.d. facebook, snapchat o.ţ.h.
 • Börnin eru oft ţreytt eftir helgar
 • Kostnađur ađ koma börnum heim úr Hyldýpinu
 • Nýta félagsmiđstöđina betur

Hugmyndir ađ nýjungum:

 • Vera međ fjölskylduhitting ađ hausti ţar sem öll félagasamtök kynna sig og sitt
 • Fá ţjálfara í tćkjasal ÍME
 • Skák
 • Leyfa yngri í félagsmiđstöđina
 • Leyningshólar verđi fólkvangur sveitarinnar
 • Bćta í sumardaginn fyrsta
 • Ylströnd
 • Vantar vettvang til tengslamyndunar
 • Setja upp hjólageymslu á skólalóđinni
 • Vantar stađ fyrir börnin ađ hanga
 • Vígaglúmur
 • Heimsókn í sveitina, ađ einn bekkur á hverju stigi sé međ sveitatengt verkefni
 • Skapandi greinar, útilífsnámskeiđ
 • Samvera foreldra og barna, námskeiđ
 • Gćđahringur foreldra
 • Snjalltćkjalaus tími á heimilinu
 • Skátar
 • Hafa afţreyingu fyrir börn međan foreldrar mćta á ćfingu, fullorđnir sem fyrirmyndir

Stjórnir foreldrafélags Hrafnagilsskóla, Krummakots og Ungmennafélagsins Samherja

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins