Auglýsingablađiđ 885.tbl. 4.05.17

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Auglýsingablađiđ 885.tbl. 4.05.17

Sveitarstjórnarfundur
496. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarđarsveitar verđur haldinn í fundarherbergi sveitarstjórnar, Skólatröđ 9, miđvikudaginn 10. maí og hefst hann kl. 15:00. 
Dagskrá fundarins verđur kynnt á upplýsingatöflu í anddyri skrifstofunnar og á heimasíđu sveitarfélagsins.


Vinnuskólinn – Ath. breytt dagsetning: byrjar 12. júní
Eyjafjarđarsveit býđur unglingum fćddum 2001, 2002 og 2003 vinnu viđ umhverfisverkefni á komandi sumri. Starfiđ hefst 12. júní.
Umsćkjendur ţurfa ađ skila inn umsóknum fyrir 30. maí á skrifstofu Eyjafjarđarsveitar eđa á netfangiđ esveit@esveit.is. Í umsókninni ţarf ađ koma fram nafn, kennitala og launareikningur umsćkjanda, nafn forráđamanns og sími.
Skrifstofan


Framhaldsskólaakstur nćsta skólaár
Núverandi og tilvonandi nemendur MA og VMA sem hyggjast nýta sér akstur á vegum sveitarfélagsins nćsta skólaár, ef í bođi verđur, eru beđnir um ađ hafa samband á skrifstofu sveitarfélagsins á netfangiđ esveit@esveit.is eđa í s. 463-0600 fyrir 12. júní. Rćtt verđur um framhald ţjónustunnar í ljósi upplýsinga sem ţá liggja fyrir. Ţví er mikilvćgt er ađ fá sem gleggstar upplýsingar.
Starfsfólk skrifstofu


Messuheimsókn ađ sunnan í Grundarkirkju 7. maí
Sunnudaginn 7. maí nk. verđur messa í Grundarkirkju kl. 13:30. Auk heimakirkjukórs mun Kirkjukór Stóra-Núps- og Ólafsvallasókna syngja viđ messuna. Organistar kóranna, Daníel Ţorsteinsson og Ţorbjörg Jóhannsdóttir, stjórna söngnum og leika undir á orgel. Sungnir verđa sálmar sr. Valdimars Briem sem var fćddur á Grund í Eyjafirđi en ólst upp frá 10 ára aldri í Hruna í Hrunamannahreppi og ţjónađi nánast allan sinn prestskap á Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi. Prestar í messunni verđa sr. Hannes Örn Blandon og sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson sóknarprestur í Hrunaprestakalli. Messukaffi á eftir.
Allir hjartanlega velkomnir!


Vortónleikar Karlakórs Eyjafjarđar verđa haldnir í Laugarborg föstudaginn 12. maí kl. 20:30 og í Glerárkirkju laugardaginn 13. maí kl. 16:00.
Söngstjóri Guđlaugur Viktorsson.
Nánar auglýst í nćstu Dagskrá.


Ćskulýđsnefnd hestamannafélagsins Funa auglýsir:
Ćskulýđsfundur og pizza í bođi Funa, sunnudaginn 7. maí kl. 12:00. Kynnum starfiđ framundan, m.a. fyrirhugađ TREC námskeiđ og hugsanlega utanlandsferđ fyrir unglingana okkar (13-18 ára). Hvetjum alla áhugasama hestakrakka til ađ mćta og eru foreldrar sérstaklega velkomnir međ! Viđ viljum biđja fólk um ađ skrá sig í gegnum netfangiđ annasonja@gmail.com svo viđ getum áćtlađ magn af pizzum :-) Nýir félagar velkomnir!


Hestamannafélagiđ Funi auglýsir TREC námskeiđ
Fyrir börn, unglinga og ungmenni sem hefst 13. maí og lýkur ţann 11. júní. Kennt verđur alla laugardaga og sunnudaga. Námskeiđiđ hentar bćđi minna vönum sem og lengra komnum og er félögum ađ kostnađarlausu. ATH. ađ ţeir sem ekki eiga hest geta mögulega leigt hest og reiđtygi fyrir námskeiđiđ. Leiđbeinandi er Anna Sonja Ágústsdóttir og tekur hún viđ skráningu og veitir nánari upplýsingar í síma 846-1087/463-1294 eđa á netfanginu annasonja@gmail.com.


Verđskrá og stađsetning tćkja Búnađarfélags Eyjafjarđarsveitar
Torfur (Ţórir s: 862-6832) Ytri- Tjarnir (Benjamín s: 899-3585)

Haugsuga                   16.000                         Mykjudreifari 10 tonn         16.000
Mykjudreifari 6 tonn  10.000                      Mykjudreifari 8 tonn           12.000
Vendiplógur 4 skeri   20.000                        Vendiplógur 3 skeri            16.000
Plógur 4 skeri            10.000                         Plógur 4 skeri                   10.000
Flagjafni                    8.000                            Plógur 2 skeri                   5.000
Akurvalti                  14.000                          Akurvaltari                       14.000
Vinnupallar              5.000                            Kílplógur                           10.000
Steypuvél                 2.000                             Vatnsvalti                         6.000
Snittklúbbur             Ekkert gjald   

Rukkađ er fyrir heilan og hálfan dag. Fariđ er fram á ađ tćkjunum sé skilađ hreinum og smurđum ađ notkun lokinni. Vinsamlegast látiđ vita strax eftir ađ tćkjunum er skilađ hver notkunin var međ annađhvort símtali eđa sms til umsjónarmanna.
Kv. stjórn Bf. Eyjafjarđarsveitar


Ađalfundur Framsóknarfélags Eyjafjarđarsveitar
Framsóknarfélag Eyjafjarđarsveitar heldur ađalfund ţann 8. maí, kl. 20:00 á Lamb inn. Venjuleg ađalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir.
Framsóknarfélag Eyjafjarđarsveitar


Kćru kvenfélagskonur í Iđunni
Viđ bođum til vorfundar, laugardaginn 13. maí nk. kl. 11:00.
Stađsetning: Smámunasafn Sverris Hermannssonar.
Venjuleg vorfundarstörf og veitingar í bođi 2. flokks í lok fundar.
Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flestar.
Nýjar konur velkomnar.
Stjórnin


Frá Hjólreiđafélagi Akureyrar – Hrafnagil Time Trial
Hjólreiđafélag Akureyrar verđur međ reiđhjólamótiđ Hrafnagil Time Trial nćsta laugardag ţann 6.maí. Fyrstu keppendur eru rćstir kl. 10.00 frá afleggjaranum í Kjarna og hjólađ verđur fram eftir í gegnum Hrafnagilshverfiđ og til baka aftur. Áćtlađ er ađ mótiđ taki um 2 klukkustundir og má gera ráđ fyrir talsverđri hjóla-umferđ á međan.
Ţađ er ósk HFA ađ íbúar Eyjafjarđarsveitar taki ţessu framtaki vel, sýni tillitsemi í umferđinni og gaman vćri ef fólk myndi hvetja keppendur áfram ţegar ţau koma í hverfiđ. Skráning á mótiđ er í gegnum heimasíđu félagsins www.hfa.is.
Mótanefnd HFA

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins