Auglýsingablađiđ 898.tbl. 2.08.17

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Auglýsingablađiđ 898.tbl. 2.08.17

Framhaldsskólaakstur – endurbirting frá 29. júní s.l.
Á 498. fundi sveitarstjórnar var framhaldsskólaakstur nćsta vetur tekinn til umfjöllunar og var eftirfarandi bókađ:
„Skrifstofan hefur auglýst eftir ţeim sem hyggjast nýta sér akstur í framhaldsskóla nćsta vetur. Vegna ţess hve ţátttakan er lítil ţá sér sveitarfélagiđ sér ekki fćrt ađ bjóđa upp á ţennan akstur nćsta skólaár.“
Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar


Frá Félagi aldrađra
Haustferđ félagsins verđur farin miđvikudaginn 30. ágúst n.k. Fyrirhugađ er ađ fara í Laugafell. Félagar taki međ sér nesti, sameiginlegur kvöldverđur í lok dags. Kostnađur er áćtlađur kr. 12.000. Fariđ verđur frá Félagsborg kl. 9:00.
Nánar auglýst síđar.
Nefndin


Bćndadagur í Eyjafjarđará fyrir ágúst 2017
Ţar sem landeigendur og fjölskyldur ţeirra hafa heimild til ađ veiđa fyrir sínu landi er 8. ágúst.
Veiđireglur eru:
Sleppa verđur ÖLLUM veiddum bleikjum á veiđisvćđum 3, 4 og 5
Heimilt er ađ hirđa 1 bleikju undir 50 cm. á vakt á svćđum 0, 1 og 2.
Heimilt ađ hirđa 2 urriđa/sjóbirtinga á stöng á vakt á öllum svćđum.


Sýningin UR BJÖRK
Sunnudaginn 30. júlí opnađi sćnska farandsýningin UR BJÖRK,
eđa úr birki, í Hrafnagilsskóla. Ađ sýningunni standa 22 handverksmenn og -konur sem skiptu á milli sín heilu birkitré og fengu ţađ hlutverk ađ nýta allt efniđ međ frjálsum huga og höndum. Ţađ tók hópinn 6 mánuđi ađ vinna alla ţessa 400 muni og ţađ skal tekiđ fram ađ allt var nýtt af ţessu tiltekna tré sem var 30 cm í ţvermál og 25 m hátt. Sćnski heimilisiđnađarráđunauturinn Knut Östgĺrd er einn af ađstandendum sýningarinnar en Knut er sérstakur gestur á Handverkshátíđinni í ár.

Sýningin er fengin hingađ í tengslum viđ Handverkshátíđina og verđur opin frá 30. júlí til 13. ágúst kl. 12:00-18:00. Miđaverđ er 500 kr. fyrir fullorđna eđa armband sem gildir á Handverkshátíđina, 1.000 kr.

UR BJÖRK er virkilega falleg og stórbrotin sýning sem enginn ćtti ađ láta fram hjá sér fara.


Húsnćđi óskast
Einstćđ móđir međ 12 ára dreng og gamlan, rólegan hund, leitar ađ húsnćđi. Endilega hafiđ samband í síma 867-4351, Inga.

 

Veitingasala Umf. Samherja og Dalbjargar á Handverkshátíđ
Nú er tćp vika í Handverkshátíđ og skráningar á vaktir í fullum gangi.
Inn á heimasíđu ungmennafélagsins, www.samherjar.is, er hćgt ađ smella á hnapp sem opnar skráningarsíđuna fyrir vaktirnar.

Einnig er hćgt ađ hafa samband viđ Óskar í síma 8692363 eđa á oskar@melgerdi.is

Kökubakstur:
Skúffukökur og gulrótarkökur eru vel ţegnar frá heimilum í sveitinni. Afhending í skólaeldhús eftir kl. 16:00, miđvikudaginn 9. ágúst.

Eldhús:
Ţrískiptar vaktir alla dagana (fim-sun).
Ćskilegt 5 á hverja vakt.
09:00 – 13:00
12:00 – 16:00
15:00 – 20:00
Veitingasala:
Tvískiptar vaktir alla dagana (fim-sun).
Ćskilegt 13 á hverja vakt.
10:30 – 15:00
15:00 – 19:30

Krakkar sem eru ađ byrja í 8. bekk eru gjaldgengir í veitingasölu.

Krakkar:
Krakkarnir sjá um ađ vakta innganga og ferja brauđ milli eldhúss og veitingasölu.
Vaktaskipti á heila tímanum, róterađ á milli vaktstöđva sem eru 6 talsins
11:00 – 19:00.

Ćskilegt er ađ sem flestir krakkar taki ţátt en ekki ţarf ađ vera allan daginn.
Viđ minnum á ađ ţetta er mikilvćgasta fjáröflun félaganna og forsenda ţess ađ hćgt sé ađ halda uppi jafn öflugu starfi og raunin er í dag. Ćfingagjöld ungmennafélagsins eru einnig afar lág vegna ţess hversu vel hefur tekist til međ ţessa fjáröflun.

Sjáumst á Handverkshátíđ 2017
Stjórn Umf. Samherja

 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins