Auglýsingablađiđ 913.tbl. 15.11.17

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Auglýsingablađiđ 913.tbl. 15.11.17

Kćru sveitungar
Fimmtudaginn 16. nóvember verđur Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíđlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíđin hefst kl. 13:00 í íţróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Nemendur flytja atriđi í tali og tónum sem tengjast ţema dagsins sem ađ ţessu sinni er rapp, rímur og ljóđ. Tónlistaratriđi verđur frá Tónlistarskóla Eyjafjarđar og nemendur 7. bekkjar minnast Steins Steinarrs og flytja brot af kveđskap hans.

Nemendur í 10. bekk standa fyrir kaffisölu ađ lokinni dagskrá. Ţar verđur standandi hlađborđ og eru verđ eftirfarandi:
0-5 ára ókeypis
1.-10. bekkur 700 kr.
Ţeir sem lokiđ hafa grunnskóla 1.400 kr.

Einnig munu nemendur 10. bekkjar selja fallegar gjafapakkningar sem innihalda;
• matarsalt međ grenibarri
• bađsalt međ grenibarri
• umhverfisvćna bambus-tannbursta fyrir börn og fullorđna
• kaffi og sćlgćti

Ágóđinn rennur í ferđasjóđ bekkjarins.

Athugiđ ađ enginn posi er á stađnum.
Allir hjartanlega velkomnir.
Nemendur og starfsfólk Hrafnagilsskóla.

 


Félag aldrađra auglýsir
Jólahlađborđ á Lamb Inn sunnudagskvöldiđ 26. nóvember kl. 19:30.
Eigum notalega kvöldstund saman og munum eftir litlu jólapökkunum.
Nánari upplýsingar og pantanir (fyrir 22. nóvember) hjá:
Ţuríđi 463-1155 / 867-4464 eđa Völu 463-1215 / 864-0049.

 


Vantar leikskrár
Í tilefni afmćlis Freyvangs og leikstarfsemi í húsinu hef ég safnađ saman leikskrám til viđbótar ţeim sem ég á. Nú vantar ađeins 3 leikskrár til ađ hćgt sé ađ setja á Hérađsskjalasafniđ skrár yfir allar uppfćrslur í Freyvangi frá vígslu hússins.

Ţćr sem vantar eru:

Memento Mori, sýnt haustiđ 2009
Bannađ Börnum, sýnt haustiđ 2010
NÝVIRKI, sýnt haustiđ 2011

Ef einhver á ţessar skrár eđa einhverja ţeirra og er tilbúinn ađ láta ţćr af hendi er sá hinn sami vinsamlegast beđinn um ađ hafa samband.
Međ bestu kveđjum,
Emilía á Syđra-Hóli, s: 899-4935 eđa sholl@simnet.is.

 


Freyvangur - afmćlishátíđ í nóvember
Hvađ er klassískara en klćđskiptingur á Saumastofu? Kannski Prímadonna í dulargervi? Glaumur og gleđi mun ríkja áfram í Freyvangi, sýningar í nóvember. Miđapantanir/upplýsingar í síma 857-5598/ freyvangur@gmail.com og á freyvangur.is.
Sjáumst – Freyvangsleikhúsiđ.

 

Snyrtistofan Sveitasćla - er á Lamb inn, Öngulsstöđum
Allar helstu snyrtimeđferđir í bođi í notalegu umhverfi í sveitinni.
Er međ hágćđavörur frá Comfort Zone.
Ţćr vörur eru án parabena, mineral olíu, silikons, litarefna, dýraafurđa og MIT (rotvarnarefnis).
Gjafabréf til sölu, ţú velur ákveđna međferđ eđa upphćđ ađ eigin vali.
Tilvalin gjöf viđ öll tćkifćri.
Tímapantanir í síma 833-7888 milli kl. 9:00-17:00 á daginn.
Elín Halldórsdóttir snyrtifrćđingur og danskennari.

 


Neglur í sveitinni 😊
Hćhć. Ég útskrifađist sem naglafrćđingur í maí og er međ ađstöđu heima hjá mér á Möđruvöllum. Geri ađallega gelneglur, er međ allskonar liti og skraut líka og verđur núna sérstakt jólatilbođ 5.000 kr. til 1. janúar. Hćgt er ađ panta tíma í síma 866-2051 og einnig hćgt ađ finna mig á facebook.
Kveđja Helga Rut. 😊

 


Volare – fjölbreytt úrval af húđ-, hár- og snyrtivörum
Gestgjafar í nóvember og desember fá veglegan aukaglađning og góđ tilbođ eru í gangi á kynningum. 😊 Hafđu samband og fáđu tíma 😊
Einnig er hćgt ađ panta vörur utan kynninga.
Bókanir og pantanir í síma 866-2796 eđa á facebook; Hrönn Volare.

 


Nennirđu ekki ađ ţrífa hnakkinn ţinn og bera á hann?
Heppnin er međ ţér ţví nćstu helgi ćtlum viđ unglingarnir í Funa ađ bjóđast til ađ sćkja skítug reiđtygi og skila ţeim hreinum og fínum til eigenda sinna aftur gegn vćgu gjaldi. Peningurinn mun svo nýtast okkur í frćđsluferđ sem viđ hyggjumst fara nćstu mánađamót en viđ ćtlum ađ leggja land undir fót og heimsćkja Svíţjóđ.
Verđ fyrir 1 sóttan hnakk ásamt beisli og nasamúl er 5.000 kr.
Biđji sami ađili okkur fyrir öđrum hnakki er rukkađ 4.000 kr fyrir hann (nasamúll og beisli innifaliđ).
Fyrir fleiri hnakka umfram ţađ er rukkađ 3.000 kr. á hnakk (nasamúll og beisli innifaliđ).
Fyrir stök beisli eđa nasamúla er rukkađ 500 kr/stk.
Heyriđ í Önnu Sonju í síma 846-1087/463-1262 fyrir helgina ef ţiđ viljiđ nýta ykkur ţjónustuna og styrkja okkur í leiđinni :)
Međ von um góđar viđtökur!
Unglingarnir í Funa.

 


Jóla Mat-leikar á Lamb Inn 1. des.
Viđ verđum á jólalegum nótum á Mat-leikum 1. desember. Ţórhildur Örvarsdóttir gaf út jóladiskinn Hátíđ fyrir síđustu jól og fékk hann frábćrar viđtökur. Auk ţess ađ velja međ okkur matseđilinn ćtlar Hilda ásamt Eyţóri Inga undirleikara sínum ađ flytja lög af disknum ásamt fleiri hugljúfum jólatónum. Ţarna verđur jólastemmningin eins og hún gerist best. Miđaverđ kr. 4.900.- Miđapantanir í síma 463 1500 eđa í gegn um viđburđadagatal okkar á www.lambinn.is.
Jólin byrja á Lamb Inn 1. desember.

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins