Sveitarstjórn 508. fundur 7.12.17

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Sveitarstjórn 508. fundur 7.12.17

508. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarđarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröđ 9, 7. desember 2017 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, ađalmađur, Jóhanna Dögg Stefánsdóttir, ađalmađur, Hólmgeir Karlsson, ađalmađur, Halldóra Magnúsdóttir, ađalmađur, Elmar Sigurgeirsson, ađalmađur, Kristín Kolbeinsdóttir, ađalmađur, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, ađalmađur, Stefán Árnason, ritari og Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri.
Fundargerđ ritađi: Stefán Árnason skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1. Framkvćmdaráđ - 67 - 1711016F
Fundargerđin er afgreitt eins og einstakir liđir bera međ sér.
1.1 1711018 - Framkvćmdaráđ - Fjárhagsáćtlun 2018
Gefur ekki tiefni til ályktana.


2. Framkvćmdaráđ - 68 - 1712001F
Fundargerđin er afgreitt eins og einstakir liđir bera međ sér.
2.1 1711018 - Framkvćmdaráđ - Fjárhagsáćtlun 2018
Afgreiđslu framkvćmdaráđ er vísađ til afgreiđslu á fjárhagsáćtlun.


3. Fjárhagsáćtlun 2018 og 2019 til 2021, síđari umrćđa - 1709013
Fyrir fundinum lá tillaga ađ fjárhagsáćtlun ársins 2018 og 2019 - 2021.
Ţá lá einnig fyrir á minnisblađi tillaga ađ viđaukum viđ áćtlun ársins 2017.
Sveitarstjórn Eyjafjarđarsveitar samţykkir ađ eftirfarandi forsendur verđi lagđar til grundvallar álagningu útsvars, fasteigna- og sorphreinsunargjalda og lóđaleigu á árinu 2018:

Útsvarshlutfall fyrir áriđ 2018 verđi óbreytt 14,52%.
Fasteignaskattur, A stofn 0,41 % (óbreytt)
Fasteignaskattur, B stofn 1,32 % samkv. lögum (óbreytt)
Fasteignaskattur, C stofn 1,20 % (óbreytt)
Holrćsagjald 0,1 % (óbreytt)
Lóđarleiga 0,75% ( óbreytt )
Vatnsskattur er samkvćmt gjaldskrá Norđurorku.

Sorpgjald hćkkar um 2% samkvćmt tillögu umhverfisnefndar. Sjá fsk. 2
Rotţróargjald hćkkar um 2,7%. Sjá fsk. 2

Gjalddagar fasteignagjalda verđi 5, ţ.e. 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní.

Sveitarstjórn samţykkir fyrirliggjandi reglur um afslátt af fasteignagjöldum til tekjulítilla elli- og örorkulífeyrisţega. Sjá fsk. 3

Gjaldskrá skóla:
Gjaldskrár grunn- og leikskóla hćkka í samrćmi viđ breytingar á vísitölu neysluverđs 1. ágúst 2018.
Gjaldskrá íţróttamiđstöđvar verđur samkvćmt fyrirliggjandi gjaldskrártillögu íţrótta- og tómstundanefndar. Sjá fsk, 2

Ţá var samţykkt fjárfestingar- og viđhaldsáćtlun í samrćmi viđ fyrirliggjandi áćtlun framkvćmdaráđs á árinu 2018 kr. 152,2 millj.

Fyrir fundinum lá viljayfirlýsing milli Eyjafjarđarsveitar og Timbru um kaup á rađhúsaíbúđ viđ Bakkatröđ og hefur veriđ áćtlađ fyrir ţví í fyrirliggjandi fjárhagsáćtlun. Sveitarstjórn stađfestir viljayfirlýsinguna og veitir sveitarstjóra heimild til ađ ganga til samninga viđ Snćbjörn Sigurđsson/Timbru um kaup á einni rađhúsíbúđ viđ Bakkatröđ.

Niđurstöđutölur úr fjárhagsáćtlun Eyjafjarđarsveitar fyrir áriđ 2018 í ţús. kr.
Tekjur kr. 1.005.681
Gjöld án fjármagnsliđa kr. 941.419
Fjármunatekjur og gjöld kr. ( 9.343 )
Rekstrarniđurstađa kr. 54.918
Veltufé frá rekstri kr. 93.394
Fjárfestingahreyfingar kr. 134.750
Afborganir lána kr. 16.727
Lćkkun á handbćru fé kr. ( 58.083 )
Ekki er gert ráđ fyrir nýjum lántökum.

Stćrstu einstöku framkvćmdirnar 2018 eru:
- Hjóla- og göngustígur frá Akureyri ađ Hrafnagili.
- Malbikun og frágangur gatna í Hrafnagilshverfi.
- Lagning ljósleiđar, lokaáfangi.
- Lagfćringar og leiktćki á lóđ Hrafnagilsskóla og leikskólans Krummakots.
- Fyrirhuguđ kaup á íbúđ viđ Bakkatröđ.

Fundargerđir nefnda og önnur erindi sem borist hafa og vísađ hefur veriđ til afgreiđslu fjárhagsáćtlunar eru afgreidd á ţann hátt sem áćtlunin ber međ sér.
Fjárhagsáćtlunin 2018 er samţykkt samhljóđa.

Fjárhagsáćtlun 2019- 2021
Fyrirliggjandi fjárhagsáćtlunin er samţykkt samhljóđa. Ekki er gert ráđ fyrir verulegum breytingum á almennum rekstrargjöldum. Gert ráđ fyrir fjárfestingum og mörkuđu viđhaldi á tímabilinu fyrir kr. 241 millj. Á áćtlunartímabilinu er ekki gert ráđ fyrir neinum nýjum lántökum. Langtímaskuldir verđa greiddar niđur um kr. 51,5 millj. og eru áćtlađar í árslok 2020 kr. 78,6 millj..

Viđaukar 2017
Fyrir lá sundurliđuđ tillaga um viđauka viđ áćtlun ársins 2017. Sjá fsk. 4
Samkvćmt tillögunni er gert ráđ fyrir viđaukum kr. 24.871.000.- sem verđur mćtt međ ţví ađ lćkka eigiđ fé.

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:30

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins