FramkvŠmdarß­ 72. fundur 10.4.18

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

FramkvŠmdarß­ 72. fundur 10.4.18

72. fundur FramkvŠmdarß­s
haldinn Ý fundarstofu 2, Skˇlatr÷­ 9, 10. aprÝl 2018 og hˇfst hann kl. 08:00.

Fundinn sßtu:
Jˇn Stefßnsson, forma­ur, Sigurlaug Hanna Leifsdˇttir, a­alma­ur, KristÝn Kolbeinsdˇttir, a­alma­ur, Elmar Sigurgeirsson og Ëlafur R˙nar Ëlafsson, sveitarstjˇri.
Fundarger­ rita­i: Ëlafur R˙nar Ëlafsson Sveitarstjˇri.

Dagskrß:

1. Handra­inn - Stofa gamla h˙smŠ­raskˇlans a­ Laugalandi og munir hans - 1803017
Fari­ yfir erindi frß Ůjˇ­hßttafÚlaginu Handra­anum, ■ar sem ˇska­ er eftir leyfi til a­ vinna endurbŠtur ß h˙snŠ­i gamla H˙smŠ­raskˇlans yst Ý Laugalandsskˇla.

Rß­st÷funarrÚttur sveitarfÚlagsins er hß­ur rÚttindum annarra sem hafa a­gengi og afnotarÚtt. Ůß liggur ekki fyrir stefnum÷rkun til framb˙­ar fyrir h˙snŠ­i­ og h˙smuni sem eru Ý h˙snŠ­inu, en umrŠ­ur hafa ßtt sÚr sta­ ß ÷­rum vettvangi um ■au mßl.

Me­ vÝsan til ■ess er ekki hŠgt a­ ver­a vi­ erindinu.

2. Eignasjˇ­ur - FramkvŠmdaߊtlun 2018 - 1801038

Gestir
Hrund Hl÷­versdˇttir, skˇlastjˇri Hrafnagilsskˇla - 00:00
Til umrŠ­u voru innkaup ß leiktŠki ß skˇlalˇ­ Hrafnagilsskˇla og sta­setning, Ý samrŠmi vi­ fjßrhagsߊtlun.

┴ fundinn mŠtti Hrund Hl÷­versdˇttir, skˇlastjˇri og ger­i grein fyrir teikningu af klifurkastala, sem ˙tb˙in var fyrir Hrafnagilsskˇla. Teikningu var breytt og h˙n a­l÷gu­ a­ ˇskum skˇla- og a­sto­arskˇlastjˇra.

Fram kemur a­ frß sÝ­asta fundi hafi Hrund rŠtt vi­ starfsli­ og foreldrarß­ Hrafnagilsskˇla og ßnŠgja veri­ me­ ßformin.

Elmar ger­i grein fyrir valkostum vi­ uppsetningu og undirlag.

FramkvŠmdarß­ sam■ykkir fyrirliggjandi till÷gu og felur starfsm÷nnum eignasjˇ­s og skˇlastjˇra a­ klßra lita˙tfŠrslur, annast innkaup og uppsetningu ß klifurkastala.

FramkvŠmdarß­ ■akkar Hrund fyrir komuna.

Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 9:40

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins