Auglýsingablađiđ 946. tbl. 5.07.18

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Auglýsingablađiđ 946. tbl. 5.07.18

 Ćskulýđsdagar Norđurlands - eru ađ vanda ţriđju helgina í júlí, ađ ţessu sinni dagana 13.-15. júlí. Skráningu má senda á netfangiđ annasonja@gmail.com, í síđasta lagi fimmtudaginn 12. júlí. Ítarlega dagskrá má sjá á heimasíđu Funa www.funamenn.is. Fullt af fjöri í bođi fyrir bćđi polla, börn, unglinga og ungmenni! Sjáumst 😊
Ćskulýđsnefnd hestamannafélagsins Funa.


 Fréttatilkynning

Ţriđjudaginn 10. júlí nćstkomandi verđur myndlistarsýningin "Heim ađ sumri" opnuđ kl. 16.00 í listaskálanum ađ Brúnum í Eyjafjarđarsveit.
Á sýningunni verđa verk ţriggja systkina, Kristínar, Kristjáns og Eysteins frá Munkaţverá. Verkin eru frá löngu tímabili og eru af ýmsum toga, svo sem teikningar, grafík, vatnslitamyndir og ţrívíđ verk. Systkinin ólust öll upp á Munkaţverá fram á fullorđinsár ţar sem foreldrar ţeirra, Jón M. Júlíusson og Solveig Kristjánsdóttir, bjuggu á hluta jarđarinnar um langt skeiđ. Á sýningunni verđur einnig sýnd stutt kvikmynd í lit sem nefnist "Kóngur í ríki sínu" og er hún um elsta bróđurinn í systkinahópnum, Einar Jónsson. Myndina gerđi Valdimar Leifsson kvikmyndagerđarmađur 1999. Ţá verđur einnig sýnd stutt svarthvít kvikmynd sem Ţrándur Thoroddsen kvikmyndargerđarmađur tók í Munkaţverárrétt haustiđ 1956.
Hjónin Einar Gíslason og Hugrún Hjörleifsdóttir eiga og reka listaskálann á Brúnum sem er ađeins í 14 kílómetra fjarlćgđ frá Akureyri.

 

Rainbow Crystal Heart - Hjarta regnbogakristalsinsUm helgina 6. - 8. júlí verđur Sólarljósiđ međ samkomu ţar sem viđ ćtlum ađ njóta náttúrunnar, fara í gönguferđir, yoga og vera í samveru viđ hvort annađ. Samkoman byrjar kl. 14.00 á föstudag og stendur til kl. 17:00 á sunnudag. Sjá alla dagskrána á FB síđu Sólarljós Siggu. Verđ fyrir alla helgina er 10.000,-kr. og er allt innifaliđ nema matur og gisting. Tengt ţessu verđa tónleikar seiđkvenna á föstudagskvöld kl. 21:30, verđ 1.500,-kr. og kakóhelgiathöfn á laugardeginum kl. 15:00. 3.000,-kr.
Međ kćrri kveđju og ljósi frá Sólarljósinu, megi hjarta ţitt geisla í litum regnbogans og til ţess ađ ţađ sé hćgt ţá ţurfum viđ ljósiđ og tárin.
Nánari upplýsingar í síma 863-6912.

 

Stafgöngukennsla 10. júlí
Ţriđjudagskvöldiđ 10. júlí kl. 20:00 mun Ásdís Sigurđardóttir, framkvćmdastjóri UMSE, bjóđa upp á kennslu í stafgöngu. Mćting í anddyri Íţróttamiđstöđvar Eyjafjarđarsveitar. Mćta ţarf í góđum skóm, helst strigaskóm, og taka međ sér brosiđ og góđa skapiđ. Ásdís kemur međ stafi.
Kennslan er öllum ađ kostnađarlausu. Allir velkomnir.
Stjórn Umf. Samherja.

 

 Vinnudagur
Kćru félagar og velunnarar, vinnudagur verđur á Melgerđismelum laugardaginn 7. júlí nk. Mćting klukkan 12:00 í Funaborg.
Komum saman og tökum til hendinni viđ ýmis verk. Grill og reiđtúr um kvöldiđ.
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfangiđ annakrarna@simnet.is.
Stjórn Funa.

 

Til sölu fótboltamark  
Upplýsingar í síma 617-5203, Ívar. 

 

Bćndadagar í Eyjafjarđará eru eftirtaldir:
10. júlí
7. ágúst
11. september
    

Veiđireglur eru:
Sleppa verđur ÖLLUM veiddum bleikjum á veiđisvćđum 3, 4 og 5.
Heimilt er ađ hirđa 1 bleikju undir 50 cm á vakt á svćđum 0, 1 og 2.
Heimilt er ađ hirđa 2 urriđa/sjóbirtinga á stöng á vakt á öllum svćđum.
Nánari upplýsingar veitir Rósberg í síma 820-1107.

 
Leikskólinn Krummakot í Eyjafjarđarsveit vill ráđa starfsfólk - framtíđarstarf.

Um er ađ rćđa 100% stöđur deildarstjóra/leikskólakennara/leiđbeinanda
Leikskólakennari, leikskólaliđi eđa starfsmađur međ ađra menntun sem nýtist í starfi og/eđa reynslu af vinnu međ ungum börnum óskast til starfa í leikskólann Krummakot.

Leikskólinn er í Hrafnagilshverfi, ađeins tíu kílómetra sunnan Akureyrar.

Viđ mat á umsóknum er horft til eftirfarandi:
• Leyfisbréf sem leikskólakennari, uppeldismenntun eđa önnur menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum međ ungum börnum ćskileg
• Metnađur og áhugi til ađ ţróa gott skólastarf
• Lipurđ í samskiptum
• Góđ íslenskukunnátta

Sjá nánar á heimasíđu Eyjafjarđarsveitar www.esveit.is
Frekari upplýsingar veitir Erna Káradóttir leikskólastjóri í síma 464-8120, netfang erna@krummi.is.

Umsóknarfrestur er til og međ 1. ágúst 2018.
Umsóknum skal fylgja ferilskrá og upplýsingar um međmćlendur.
Umsóknir skal senda til leikskólastjóra á netfangiđ erna@krummi.is.

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins