Auglýsingablađiđ 958.tbl. 26.09.18

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Auglýsingablađiđ 958.tbl. 26.09.18

 Sveitarstjórnarfundur
521. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarđarsveitar verđur haldinn í fundarherbergi sveitarstjórnar, Skólatröđ 9, mánudaginn 1. október og hefst hann kl. 15:00.
Dagskrá fundarins verđur kynnt á upplýsingatöflu í anddyri skrifstofunnar og á heimasíđu sveitarfélagsins.

 Fjallskil 2018
Hrossasmölun verđur föstudaginn 5. október. Stóđréttir verđi 6. október 2018.

Íţrótta- og tómstundastyrkur
Minnt er á íţrótta- og tómstundastyrk barna á aldrinum 6-17 ára. Styrkhćft er hvers konar reglulegt íţrótta- og tómstundastarf. 
Styrkur áriđ 2018 er fjárhćđ 15.000 kr. 
Til ađ fá styrkinn greiddan ţarf ađ senda međ umsókn eftirtalin gögn: 
1. Afrit af reikningi ţar sem fram kemur fyrir hvađa íţrótt eđa tómstund er veriđ ađ greiđa og fyrir hvađa barn. 2. Stađfestingu á greiđslu. 3. Reikningsupplýsingar til ađ leggja styrkinn inn á.
Hćgt er ađ sćkja um rafrćnt á heimasíđu Eyjafjarđarsveitar – Stjórnsýsla – Eyđublöđ – Umsókn um íţrótta- og tómstundastyrk barna, eđa senda gögnin á skrifstofu Eyjafjarđarsveitar, Skólatröđ 9.

Hundahald
Hunda- og kattahald er háđ leyfi í Eyjafjarđarsveit og bundiđ ţeim skilyrđum sem nánar eru tilgreind í samţykkt um hunda- og kattahald í Eyjafjarđarsveit. Skylt er ađ skrá hunda sem eru eldri en 3 mánađa á skrifstofu sveitarfélagsins. 
Hćgt er ađ sćkja um leyfi rafrćnt á heimasíđu Eyjafjarđarsveitar eđa á skrifstofu sveitarfélagsins ađ Skólatröđ 9, á opnunartíma skrifstofu milli kl. 10:00-14:00.
*Nýskráningar og breytingar á eldri skráningum óskast tilkynntar fyrir 1. október nk. međ tölvupósti á esveit@esveit.is eđa í síma 463-0600. 
Ţann 1. nóvember verđa reikningar sendir í heimabanka fyrir áriđ 2018.
Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Tónlistarskóli Eyjafjarđar
Ţann 1. október lćtur Eiríkur Stephensen af störfum sem skólastjóri Tónlistarskóla Eyjafjarđar. Guđlaugur Viktorsson tekur viđ starfinu og verđur Helga Kvam
ađstođarskólastjóri.
Eyjafjarđarsveit ţakkar Eiríki gott og ánćgjulegt samstarf og óskar honum velfarnađar í nýju starfi.
Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar


Kvenfélagiđ Aldan/Voröld
Kćra systir!
Ţér er bođiđ á glćsilegan kynningarfund laugardaginn 6. október, kl. 11.00, ađ Brúnum í Eyjafjarđarsveit. Ţar munum viđ kynna kvenfélagiđ okkar fyrir ţér í máli og myndum. Bjóđum upp á mjög áhugaverđan fyrirlestur um jafnrétti og femínisma sem Eva Huld meistaranemi í lögfrćđi flytur, segjum frá vetrarstarfinu framundan og eigum notalega stund saman yfir léttum hádegisverđi í bođi kvenfélagsins.
Hlökkum til ađ sjá ţig! Kćr kveđja, stjórnin.

Jóga á Jódísarstöđum
Ég býđ ykkur ađ taka ţátt í eflandi Kundalini jógatímum á fimmtudagskvöldum í vetur. Áhersla verđur á hreinsun, styrk og eflingu. Kundalini-jógahefđin fćrir okkur kröftugar, umbreytandi og skjótvirkar leiđir til ađ styrkja öll helstu kerfi líkamans. Međ iđkun öđlumst viđ dýrmćt verkfćri til ađ takast á viđ verkefni lífsins, stór og smá—viđ dýpkum öndun, kyrrum hugann, styrkjum og liđkum líkamann, en allt helst ţetta í hendur viđ heilbrigđa andlega líđan.
Kvöldstundin hefst á öflugri Kundalini-jóga kriyu, en ţađ er ćfingasett ţar sem ćfingum er rađađ í ákveđna röđ til ađ ná fram sem sterkustum áhrifum. Ţví nćst líđum viđ inn í (gong-) djúpslökun og endum svo á eflandi hugsleiđslum, ţar sem viđ vinnum međal annars međ möntrur.

Skorađu hug ţinn og líkama á hólm!
Hvenćr: Fimmtudagar kl. 17:30-18:45.
Hvar: Jódísarstöđum 4, Eyjafjarđarsveit
Verđ: 1.800 kr. stakur tími/14.000, 10 tímar.
Nánari upplýsingar og skráning: thorahjor@gmail.com.
Ég, Ţóra Hjörleifsdóttir, hlakka til ađ sjá ykkur.

Íţróttaskóli Umf. Samherja byrjar á laugardaginn 😊
Íţróttaskólinn er fyrir börn á aldrinum 2-5 ára og verđur í samtals sex skipti. Enn er svigrúm til ađ skrá ţátttakendur en einnig er velkomiđ ađ mćta á laugarsdagsmorgun kl. 09:15 og taka ţátt. Kostnađur er 3.000 kr. fyrir barn og er skráning á netfangiđ samherjar@samherjar.is, ţar sem fram ţarf ađ koma fullt nafn og kennitala barns og forráđamanns ásamt símanúmeri. Sjáumst í íţróttahúsinu 😊

Frisbígolf er aftur komiđ á dagskrá á mánudögum kl. 17:00 – 18:00.
Ţjálfari verđur Mikael Máni Freysson.
Bjóđum Mikael Mána og frisbígolfiđ velkomin 😊

Vegna fjölda í glímu ţarf ađ breyta aldursskiptingu í fyrri tímanum 5. og 6. bekkur fćrast til kl. 15:00.

Opinn tími í badminton á föstudögum verđur milli kl. 19:00 og 20:00.

Nánari upplýsingar og símanúmer ţjálfara er ađ finna á heimasíđunni okkar www.samherjar.is

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins