FramkvŠmdarß­ 81. fundur 22.01.19

Ůa­ er rekinn ÷flugur landb˙na­ur Ý Eyjafjar­arsveit og me­al annars er a­ finna Ý sveitarfÚlaginu eitt stŠrsta mjˇlkurframlei­slub˙ landsins. NßlŠg­in

FramkvŠmdarß­ 81. fundur 22.01.19

81. fundur FramkvŠmdarß­s
haldinn Ý fundarstofu 2, Skˇlatr÷­ 9, 22. jan˙ar 2019 og hˇfst hann kl. 10:30.

Fundinn sßtu:
Jˇn Stefßnsson, Hermann Ingi Gunnarsson, ┴sta Arnbj÷rg PÚtursdˇttir, Elmar Sigurgeirsson og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundarger­ rita­i: Jˇn Stefßnsson Oddviti.

Dagskrß:

1. Bakkatr÷­ Grundun - 1801031
GV Gr÷fur hefur loki­ vi­ grundun Ý Bakkatr÷­ og liggja magn og kostna­art÷lur fyrir.
Lagt fram til kynningar.

2. Endursko­un ß deiliskipulagi Hrafnagilshverfis - 1901016
RŠtt um st÷­u ß tilfŠrslu Eyjafjar­arbrautar vestri og ßhrif ■ess ß deiliskipulag. Ţmsar spurningar vakna Ý tengslum vi­ ■jˇnustusvŠ­i sveitarfÚlagsins vi­ grunnskˇla, leikskˇla og Ý■rˇttami­st÷­.

3. H˙snŠ­ismßl grunn- og leikskˇla - 1901017
Teikningar af n˙verandi grunnskˇla, leikskˇla og sundlaugar lag­ar fram til kynningar.
Ţmsir m÷guleikar rŠddir var­andi leikskˇla- og grunnskˇlabyggingar.

Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 11:00

SvŠ­i

Skrifstofa Eyjafjar­arsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Pˇstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins