122. fundur menningarmálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar að Syðra-Laugalandi miðvikudagskvöldið 13. febrúar
2008. kl. 20:00
Mætt voru: Einar Gíslason, þórdís Karlsdóttir, Hrafnhildur Vigfúsdóttir, María Gunnarsdóttir og
Ingólfur Jóhannsson.
Dagskrá:
1. Fjallað um styrkumsóknir.
Nefndin ákavað að móta þurfi reglur um styrkveitingar til að vinna eftir. Nefndarmönnum finnst það brýnt að hafa til
dæmis tvo úthlutunardaga á ár,i að vori og að hausti. Nefndin felur formanni að forvinna tillögur í þá átt fyrir
næsta fund sem verður miðvikudaginn27. Febrúar.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 21:15