Sundlaug

Sundlaug Eyjafjarđarsveitar var vígđ eftir endurbćtur í ársbyrjun 2007. Laugin sjálf er 10 x 25 metrar og viđ hana stór vađlaug sem er einstaklega

Sundlaug

Sundlaug Eyjafjarđarsveitar á sólskinsdegi.

Sundlaug Eyjafjarđarsveitar var vígđ eftir endurbćtur í ársbyrjun 2007. Laugin sjálf er 10 x 25 metrar og viđ hana stór vađlaug sem er einstaklega skemmtilegt buslusvćđi fyrir börnin en jafnframt notalegt sólbađssvćđi fyrir ţá sem eldri eru. Ađ auki er viđ sundlaugina heitur pottur og eimbađ ađ ógleymdri stórri vatnsrennibraut sem ćtíđ er líf og fjör í kringum. Svćđiđ hentar sérlega vel barnafjölskyldum, enda skipulagt ţannig ađ gott er ađ sjá yfir ţađ allt hvort sem er frá sundlaug, vađlaug eđa potti. 

Í sundlauginni er gott ađgengi fyrir fatlađa einstaklinga. Hćgt er ađ fá einkaklefa, sturtustóll er til stađar og lyftur eru í pottinn og sundlaugina.  Ađ auki er rampur frá bakka og niđur ađ sundlaug sem auđveldar ađgengi fyrir einstaklinga í hjólastól.

  Opnunartímar íţróttamiđstöđvar

Sumaropnun (1. júní-18. ágúst)

Opiđ mánudaga til föstudaga kl. 06:30-22:00
Opiđ laugardaga og sunnudaga kl. 10:00-20:00

 

Vetraropnun (19. ágúst - 1. júní)

 

Opiđ mánudaga til fimmtudaga kl. 06:30-22:00
Opiđ föstudaga kl. 06:30-20:00
Opiđ laugardaga og sunnudaga kl. 10:00-17:00


Gjaldskrá 2019

Fullorđnir
Eitt skipti                      800 kr.
10 miđar                    4.500 kr.
30 miđar                    9.000 kr.
Árskort                     32.000 kr.

Leiga sundföt                600 kr.
Leiga handklćđi            600 kr.

Unglingar 18-19 ára
Eitt skipti               400 kr.
Árskort              18.000 kr.

Börn 6-17 ára
Eitt skipti                  250 kr.
Árskort                 2.500 kr.

Eldri borgarar 67+
Eitt skipti 250 kr.
Árskort 2.500 kr.


Öryrkjar fá frítt í sund

Kort gilda fyrir sund og líkamsrćkt


Íţróttamiđstöđ Eyjafjarđarsveitar
v/ Hrafnagilsskóla, 601 Akureyri
Sími: 464 8140 / 895 9611
Netfang: sundlaug@esveit.is

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins