Fréttir og tilkynningar

Embætti skipulags - og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar leitar eftir starfsmanni í 50% stöðu.

Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar auglýsir eftir aðila í 50% stöðu hjá embættinu en um er að ræða nýja stöðu. Embættið annast skipulags- og byggingarmál í Grýtubakkahreppi, Svalbarðsstrandarhreppi, Eyjafjarðarsveit og Hörgársveit.
Fréttir

Umhverfisráðherra í heimsókn

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sótti Eyjafjarðarsveit í morgunsárið þar sem rætt var um hálendisþjóðgarð sem er í undirbúningi þessi misseri.
Fréttir

Frábært mötuneyti og góð næring fyrir allar kynslóðir

Ánægjulegir mánuðir eru að baki með flottu fólki í mötuneyti Eyjafjarðarsveitar en Snæbjörn Kristjánsson matreiðslumeistari tók við rekstri þess í ágúst síðastliðnum.
Fréttir

605 - Nýtt póstnúmer í Eyjafjarðarsveit

Nýtt póstnúmer hefur nú tekið gildi fyrir Eyjafjarðarsveit sem fær nú númerið 605 og er tilgangur þess að afmarka sveitarfélagið betur með sérstöku póstnúmeri.
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir