Fréttir og tilkynningar

Frá bókasafni Eyjafjarðarsveitar

Vegna vetrarleyfis í Hrafnagilsskóla verður bókasafnið lokað dagana 26.-28. febrúar.
Fréttir

Hvað þýða viðvaranir Veðurstofunnar og hvernig eru lokanir sveitarfélagsins ákvarðaðar?

Viðvaranir Veðurstofunnar eru mikið í umræðunni þessa daga en ekki víst að allir hafi þekkingu á því hvað þær í raun þýða. Hér eru upplýsingar um hvað grænn, gulur, appelsínugulur og rauður þýða hjá Veðurstofunni.
Fréttir

Skólahald lagt niður á morgun, föstudag og íþróttamiðstöð lokuð

Allt skólahald í Eyjafjarðarsveit mun liggja niðri á morgun sökum viðvarana frá Almannavörnum og Veðurstofunni, þá mun íþróttamiðstöðin einnig vera lokuð.
Fréttir

Fundarboð 543. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 543 FUNDARBOÐ 543. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 13. febrúar 2020 og hefst kl. 15:00
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir