Fréttir og tilkynningar

Félag eldri borgara í Eyjafjarðarsveit 30 ára

Blásið var til skemmtilegrar veislu í Laugarborg síðastliðinn sunnudag þar sem eldri borgarar héldu uppá 30 ára afmæli Félags eldri borgara í Eyjafjarðarsveit.
Fréttir

Markaðsstofa Norðurlands heimsótti landbúnaðar- og atvinnumálanefnd

Við fengum skemmtilega heimsókn frá Markaðsstofu Norðurlands í landbúnaðar- og atvinnumálanefnd í gær þar sem upplýsandi og skemmtileg umræða átti sér stað meðal annars um verkefni sem ber verkheitið Farmers route of North Iceland og uppbyggingu heilsársferðaþjónustu á norðurlandi.
Fréttir

Samningur um skólaakstur undirritaður við SBA-Norðurleið hf.

Í dag skrifuðu sveitarstjóri, Finnur Yngvi Kristinsson, og Bergþór Erlingsson fyrir hönd SBA-Norðurleiðar hf. undir samning um skólaakstur fyrir Hrafnagilsskóla til næstu þriggja ára.
Fréttir

Fundarboð 537. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

537. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 24. október 2019 og hefst kl. 15:00.
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir