Fréttayfirlit

Vetrarlokun Smámunasafnsins

Nú er komið að vetarlokun Smámunasafnsins. Við þökkum öllum kærlega fyrir sem heimsóttu safnið í sumar. Hópar (12 manns eða fleiri) geta fengið að heimsækja safnið í vetur í samráði við forstöðukonu þess. Forstöðukona safnsins er
29.10.2013

Sumaropnun til og með 15. september

Nú fer hver að verða seinastur að heimsækja Smámunasafnið í sumar. Safnið er opið alla daga kl. 11-17, fram til 15. september. Verið hjartanlega velkomin í heimsókn!
13.10.2013

Helmingsafsláttur af miðaverði fyrir gesti Handverkshátíðar

Við minnum á að opið verður í Smámunasafninu um helgina frá kl. 11 til kl. 17 líkt og alla aðra sumardaga. Í tilefni Handverkshátíðar verður helmingsafsláttur af miðaverði fyrir gesti hátíðarinnar alla helgina. Verið hjartanlega velkomin!
12.10.2013

Instagram ljósmyndinsýning færist til næsta sumars

Instagram ljósmyndasýning Smámunasafnsins verður frestað til næsta sumars. Allar myndir sem nú þegar hafa verið merktar með tagginu #eyjafjörður2013 eiga ennþá möguleika á að verða partur af þeirri sýningu. Við biðjumst velvirðingar á þessum breytingum.
11.10.2013