Fréttayfirlit

Smámunasafnið OPNAR 15. maí næstkomandi

Vorið er komið og grundirnar gróa, og senn opnar Smámunasafnið á ný, nánar tiltekið þann 15. maí n.k. Opnunartími safnsins er sá sami og í fyrra; opið frá kl. 11:00 til kl. 17:00 á daginn. Við vonumst til að sjá þig í sumar! Sólarkveðjur, starfsfólk safnsins.
06.05.2014