Fréttayfirlit

Sumaropnun hefst í dag

Sumaropnun Smámunasafnsins hefst í dag, föstudaginn 15. maí. Opið verður alla daga í sumar frá kl. 11:00-17:00. Í anddyri safnsins stendur yfir sýning á verkum kvenna úr sveitinni, tengd altarisklæðinu úr Miklagarðskirkju.
15.05.2015